Pirrandi af handahófi
Snæbjörn Ragnarsson
Pistill

Snæbjörn Ragnarsson

Pirr­andi af handa­hófi

Ég er bú­inn að vera allt of ró­leg­ur und­an­far­ið. Hér eru nokkr­ir pirr­andi hlut­ir. Há­vær tónlist Ég er mik­ill tals­mað­ur hátt spil­aðr­ar tón­list­ar. En ekki að til­efn­is­lausu. Tónlist á skemmti­stöð­um, kaffi­hús­um og bör­um er mjög mik­il­væg og ég er hlynnt­ur henni. Ef fólk ætl­ar að dansa eða ef kapp er hlaup­ið í kinn­ar er ekk­ert að því að spila hana...
Ábyrgðin – þegar allt er farið til andskotans
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Ábyrgð­in – þeg­ar allt er far­ið til and­skot­ans

Hugs­um okk­ur rann­sókn­ar­lög­reglu­mann sem er að rann­saka morð. Hann (eða hún) er með mann í haldi sem hann er viss um að sé sek­ur um verkn­að­inn. Margt bend­ir til að svo sé en til við­bót­ar finn­ur lög­reglu­mað­ur­inn á sér að þetta sé söku­dólg­ur­inn. En hel­vít­ið vill ekki játa og smátt og smátt fer lög­reglu­mað­ur­inn að beita harð­ari og „óhefð­bundn­ari“ að­ferð­um....
Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að grafa und­an Land­spít­al­an­um?

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru milli­lið­ur í til­raun­um einka­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins. Kristján Þór Júlí­us­son var bú­inn að hafna beiðni Klíník­ur­inn­ar um að fyr­ir­tæk­ið fengi að gera brjósta­skurð­að­gerð­ir. Af hverju beit­ir rík­is­stofn­un ráðu­neyti póli­tísk­um þrýst­ingi?
Áhugalaus um að erfa landið
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áhuga­laus um að erfa land­ið

​Mik­il­væg­asta mót­un­ar­afl í heim­in­um er mann­leg­ur vilji. Ís­lensk ung­menni vilja ekki ráða sig í stór­iðju­störf og Dreka­svæð­ið hljóm­ar í þeirra eyr­um eins og kafli úr Harry Potter bók. Helm­ing­ur­inn hef­ur ekki einu sinni hug á að búa á Ís­landi í fram­tíð­inni, hvað þá meira. Ný­leg­ar við­horfsk­ann­an­ir benda til þessa. Þeir sem af­skrifa nið­ur­stöð­urn­ar sem draumóra í ungu kyn­slóð­inni eru á...

Mest lesið undanfarið ár