Lýðræðislegt aðhald er ekki beint lýðræði
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Lýð­ræð­is­legt að­hald er ekki beint lýð­ræði

Það hef­ur ver­ið vís­inda­lega sann­að að dýr, að minnsta kosti ap­ar, hafa rétt­lætis­kennd. Í til­raun­um hef­ur kom­ið í ljós að api sem upp­lif­ir ósann­gjarna skipt­ingu gæða, til dæm­is ef hon­um er boð­ið minna af ein­hverju en öðr­um apa, er lík­leg­ur til að hafna því sem hon­um er boð­ið, jafn­vel þó hann fái þá ekki neitt. Ég minn­ist sér­stak­lega sögu sem...
Hvað viljum við gera við peningana okkar?
Hildur Knútsdóttir
Pistill

Hildur Knútsdóttir

Hvað vilj­um við gera við pen­ing­ana okk­ar?

Fáfni Offs­hore er, sam­kvæmt heima­síðu fyr­ir­tæk­is­ins, ætl­að að þjón­usta olíu- og gasiðn­að í N-Atlants­hafi. Stærstu eig­end­ur þess eru sjóð­ir í eigu Lands­bréfa og Ís­lands­sjóða, en stærstu fjár­fest­ar sjóð­anna eru Líf­eyr­is­sjóð­ur Verzl­un­ar­manna, Gildi líf­eyr­is­sjóð­ur og LSR. Sem þýð­ir að Fáfn­ir Offs­hore er að mestu leyti í al­manna­eigu. Það hef­ur margt ver­ið rit­að um það hversu af­leit fjár­fest­ing­in í Fáfni lík­lega sé....
Stríðið gegn kærendum kynferðisbrota
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Stríð­ið gegn kær­end­um kyn­ferð­is­brota

Sjald­an hef­ur ver­ið jafn harka­lega geng­ið fram gegn þeim sem kæra kyn­ferð­is­brot og und­an­far­ið, þeg­ar þeir hafa ver­ið kærð­ir á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og jafn­vel nauðg­un. Gagn­sókn­in gegn op­inni um­ræðu um kyn­ferð­is­brot er haf­in og þar fara tveir lög­menn fremst­ir í flokki. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir skrif­ar.

Mest lesið undanfarið ár