Opið bréf til Arnþrúðar Karlsdóttur
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Op­ið bréf til Arn­þrúð­ar Karls­dótt­ur

Sæl Arn­þrúð­ur. Mig lang­ar að segja þér sögu af út­varps­stöð. Hún var stofn­uð sem andsvar við rík­is­reknu út­varps­stöð­inni, en stofn­end­ur henn­ar vildu bjóða upp á gagn­rýnni um­fjöll­un um sam­fé­lags­mál og stjórn­mál. Út­varps­stöð­in naut fljót­lega mik­illa vin­sælda, en hún spil­aði skemmti­lega tónlist í bland við öðru­vísi um­ræðu­þætti en hlust­end­ur
Anna, Sigmundur Davíð og hinir sem geyma peningana sína í skattaskjólum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillWintris-málið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Anna, Sig­mund­ur Dav­íð og hinir sem geyma pen­ing­ana sína í skatta­skjól­um

Lík­lega er það eins­dæmi að for­sæt­is­ráð­herra í vest­rænu lýð­ræð­is­ríki eigi fjár­hags­legra hags­muna að gæta í fyr­ir­tæki í skatta­skjóli. Með notk­un sinni á fyr­ir­tæk­inu hafa Anna S. Páls­dótt­ir og Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sýnt í verki að þau telja rétt­læt­an­legt að nota fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um. Ár­lega leið­ir notk­un slíkra fyr­ir­tækja til þess að rík­is­stjórn­ir í lönd­um heims­ins verða af hundruð millj­arða króna skatt­tekj­um.

Mest lesið undanfarið ár