Fyrir alla
Anna Margrét Pálsdóttir
Pistill

Anna Margrét Pálsdóttir

Fyr­ir alla

Þetta er tit­ill á lagi sem tók þátt í undan­keppni Eurovisi­on í fyrra. Dýrk­aði það og geri enn. Sama hvað #12­stiga-tröll­in á Twitter segja. Við­ur­kenni það án skamm­ar. Skamm­ar­legt er þó hvað ég hef eytt mikl­um tíma und­an­far­ið á komm­enta­kerf­un­um að lesa um­ræðu um mál­efni flótta­manna. Ég skelli­hlæ og hristi haus­inn á víxl og aula­hroll­ur­inn skek­ur mig eins og verstu...
Fórnarlambið í forsætisráðuneytinu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Fórn­ar­lamb­ið í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu

Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir skrif­ar um að­ferð­ina sem Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son beit­ir til að verj­ast gagn­rýni, að bregða sér í hlut­verk fórn­ar­lambs­ins. Hann reyn­ir nú að færa mörk­in til með því að gera það rangt að spyrja rétt­mætra spurn­inga með því að stilla því upp sem árás, ekki að­eins á sig held­ur einnig fjöl­skyld­una.

Mest lesið undanfarið ár