Mergsugur Íslands
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Mergsug­ur Ís­lands

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar: „Vegna þess að feit­asta pró­sent­ið okk­ar sef­ur á Saga class með hundrað millj­ón­ir í hvor­um vas­an­um, á leið sinni út úr hag­kerf­inu og hlær svo crap-chatt­að að lokn­um máls­verði á Sherat­on Panama City um leið og það sýg­ur sína sveru og fitugu fing­ur og sýn­ir borð­fé­lög­un­um self­ís með sér og Bjarna Ben á golf­grín­inu í Bra­dent­on, FLA, sem tekn­ar voru í vik­unni áð­ur, all­ir á stutterma­bol­um frá Ashley Madi­son.“
Sundra bænir?
Bjarni Randver Sigurvinsson
Pistill

Bjarni Randver Sigurvinsson

Sundra bæn­ir?

Bjarni Rand­ver Sig­ur­vins­son svar­ar blogg­færslu frá Snæ­birni Brynj­ars­syni sem hvatti fólk til þess að biðja ekki fyr­ir Brus­sel held­ur að hugsa. Bjarni seg­ir að bæn­in sé íhug­un sem felst í því að hugsa, reyna að skilja og finna til sam­kennd­ar og ábyrgð­ar. „Má vera að Snæ­björn hafi rugl­að sam­an bæn og hug­leiðslu sem snýst ein­mitt um það að kyrra hug­ann og tæma hann.“

Mest lesið undanfarið ár