Háskólinn hjálpar til við rannsókn plastbarkamálsins: Upptaka frá Íslandi sýnir blekkingar Macchiarinis (Myndbönd)
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Há­skól­inn hjálp­ar til við rann­sókn plast­barka­máls­ins: Upp­taka frá Ís­landi sýn­ir blekk­ing­ar Macchi­ar­in­is (Mynd­bönd)

Sænska rík­is­sjón­varp­ið birt­ir þrjú stutt mynd­brot sem sýna hvernig Paolo Macchi­ar­ini laug, blekkti og sagði ekki sann­leik­ann í vís­inda­grein­um um plast­barka­að­gerð­ir. Há­skóli Ís­lands, Land­spít­ali Ís­lands og tveir ís­lensk­ir lækn­ar tengj­ast mál­inu.
Þinn eigin Parísarsamningur
Heiða Björg Hilmisdóttir
PistillLoftslagsbreytingar

Heiða Björg Hilmisdóttir

Þinn eig­in Par­ís­ar­samn­ing­ur

„Það er ekki nóg að vísa ábyrgð­inni ein­göngu á stjórn­völd. Við ber­um öll ábyrgð,“ skrif­ar Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir. „Við þyrft­um því helst að hafa einn Par­ís­ar­fund í hverri stór­fjöl­skyldu þar sem hægt væri að kom­ast að nið­ur­stöðu um hvað hver og einn fjöl­skyldu­með­lim­ur ætl­ar að leggja af mörk­um.“
Macchiarini notaði fólk sem tilraunadýr: Hvað vissu íslensku læknarnir og af hverju þögðu þeir?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillPlastbarkamálið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Macchi­ar­ini not­aði fólk sem til­rauna­dýr: Hvað vissu ís­lensku lækn­arn­ir og af hverju þögðu þeir?

Mál ít­alska skurð­lækn­is­ins Paolo Macchi­arn­is á upp­tök sín á Ís­landi þar sem fyrsti sjúk­ling­ur­inn sem fékk plast­barka grædd­an í sig var send­ur frá Land­spít­al­an­um. Mál­ið er orð­ið að einu stærsta hneykslis­máli í rann­sókn­um og vís­ind­um í Sví­þjóð. Ís­lensku lækn­arn­ir, Tóm­as Guð­bjarts­son og Ósk­ar Ein­ars­son sem tóku þátt í rann­sókn­um og vinnu við fyrstu grein­ina sem birt­ist um mál­ið létu ekki vita af því að í grein­inni eru birt­ar mis­vís­andi stað­hæf­ing­ar um heilsu­far plast­barka­þeg­ans And­emariams Beyene.

Mest lesið undanfarið ár