Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
„Hagsmunir sjávarútvegs ráða sennilega mestu um það hagsmunamat að best sé að forðast fulla aðild“
Fréttir

„Hags­mun­ir sjáv­ar­út­vegs ráða senni­lega mestu um það hags­muna­mat að best sé að forð­ast fulla að­ild“

Á Ís­landi eru þrjár þjóð­ir. Ein lif­ir í krónu­hag­kerf­inu. Önn­ur eru fyr­ir­tæki á al­þjóða­mark­aði sem nota krón­una tak­mark­að og sú þriðja rek­ur dótt­ur­fé­lög á Ís­landi. Við þenn­an hóp má bæta stór­eigna­fólki sem geym­ir stór­an hluta eigna sinna í er­lend­um gjald­miðl­um. Vaxta­breyt­ing­ar koma að­eins við fyrsta hóp­inn. Þetta seg­ir Gylfi Zoega í nýrri grein og velt­ir fyr­ir sér hvort ekki sé betra fyr­ir Ís­land að ganga alla leið í Evr­ópu­sam­band­ið.
Sýn bendir á að True Detective fái 3,6 milljarða króna úr ríkissjóði
Greining

Sýn bend­ir á að True Detecti­ve fái 3,6 millj­arða króna úr rík­is­sjóði

Í árs­reikn­ingi Sýn­ar seg­ir að hækk­un á end­ur­greiðsl­um vegna fram­­­leiðslu­­­kostn­að­ar kvik­­­mynda­fram­­­leið­enda í 35 pró­­­sent fyr­ir stærri verk­efni komi í veg fyr­ir að Stöð 2 geti sótt með bein­um hætti um end­ur­greiðsl­ur í kvik­mynda­sjóði vegna eig­in fram­leiðslu á sjón­varps­efni. Sýn ætl­ar að greiða 300 millj­ón­ir króna í arð, eft­ir að hafa feng­ið 67 millj­ón­ir króna í fjöl­miðla­styrk.
Bókfærð mánaðarlaun forstjóra SKEL næstum 19 milljónir ofan á kauprétt upp á milljarð
Greining

Bók­færð mán­að­ar­laun for­stjóra SKEL næst­um 19 millj­ón­ir of­an á kauprétt upp á millj­arð

For­stjóri SKEL fékk á ann­að hundrað millj­ón­ir króna í fyrra vegna „keyptra starfs­rétt­inda“of­an á hefð­bund­in laun. Hann fékk auk þess kauprétt­ar­samn­ing sem met­inn er á yf­ir einn millj­arð króna. Olíu­bíl­stjór­ar hjá dótt­ur­fé­lagi SKEL eru í verk­falli og krefjast kjara­bóta. Það tek­ur þá næst­um fjög­ur ár að vinna sér inn mán­að­ar­laun for­stjór­ans á grunn­laun­um sín­um.
Þrír bankar sem högnuðust um 66,9 milljarða króna í fyrra
Greining

Þrír bank­ar sem högn­uð­ust um 66,9 millj­arða króna í fyrra

Hagn­að­ur stærstu banka lands­ins dróst sam­an í fyrra en vaxta­tekj­ur þeirra uxu um 24 pró­sent milli ára í um­hverfi sí­hækk­andi stýri­vaxta og verð­bólgu. Seðla­bank­inn er bú­inn að biðja þá um að halda að sér hönd­um í að skila pen­ing­um til hlut­hafa á næst­unni. Heim­ild­in tók sam­an tíu stað­reynd­ir um upp­gjör Lands­bank­ans, Ari­on banka og Ís­lands­banka.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu