Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Ríkasta 0,1 prósent landsmanna eignaðist 28 nýja milljarða í fyrra
Greining

Rík­asta 0,1 pró­sent lands­manna eign­að­ist 28 nýja millj­arða í fyrra

Þær 242 fjöl­skyld­ur lands­ins sem þén­uðu mest í fyrra áttu sam­tals 353 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót og skuld­uðu lít­ið sem ekk­ert. Næst­um þrjár af hverj­um fjór­um krón­um sem hóp­ur­inn þén­ar eru fjár­magn­s­tekj­ur. Eign­ir hans eru van­metn­ar þar sem verð­bréf eru met­in á nafn­virði, ekki á því virði sem hægt væri að selja þau á.
Rúmlega 15 ára saga Skeljungsmálsins sem endaði með niðurfellingu
Úttekt

Rúm­lega 15 ára saga Skelj­ungs­máls­ins sem end­aði með nið­ur­fell­ingu

Ís­lands­banki grun­aði fyrr­ver­andi starfs­menn sína um að hafa gert sam­komu­lag á ár­un­um 2008 og 2009 sem gerði þá æv­in­týra­lega ríka gegn því að vinna gegn hags­mun­um bank­ans í við­skipt­um með hluti í Skelj­ungi. Mál­ið var kært til hér­aðssak­sókn­ara sumar­ið 2016 og tveim­ur ár­um síð­ar var fólk hand­tek­ið ásamt því að hús­leit­ir áttu sér stað. Í síð­ustu viku, rúm­um 15 ár­um eft­ir upp­haf máls­ins, tæp­um átta ár­um eft­ir að það var kært og tæp­um sex ár­um eft­ir hand­tök­urn­ar, var mál­ið fellt nið­ur. Eng­inn verð­ur ákærð­ur.
Ríkið þarf að borga 20 til 25 milljarða á ári til að skapa nýja þjóðarsátt
Greining

Rík­ið þarf að borga 20 til 25 millj­arða á ári til að skapa nýja þjóð­arsátt

Kom­inn er verð­miði á það sem rík­is­sjóð­ur verð­ur að koma með að borð­inu svo hægt verði að gera kjara­samn­inga um hóf­leg­ar launa­hækk­an­ir á al­menn­um vinnu­mark­aði til þriggja ára. Rík­ið þarf að borga 30 til 50 þús­und krón­ur á mán­uði í nýj­ar barna- og vaxta­bæt­ur til heim­ila í lægri og milli tekju­hóp­um.
Breiðfylking stéttarfélaga stefnir á nýja þjóðarsátt – Stjórnvöld verða að leiðrétta tilfærslukerfin
Fréttir

Breið­fylk­ing stétt­ar­fé­laga stefn­ir á nýja þjóð­arsátt – Stjórn­völd verða að leið­rétta til­færslu­kerf­in

Stærstu stétt­ar­fé­lög­in á al­menn­um mark­aði hafa náð sam­an um nálg­un á kom­andi kjara­samn­inga. Þau eru til­bú­in að sætt­ast á hóf­leg­ar krónu­tölu­hækk­an­ir á laun­um ef fyr­ir­tæki, stjórn­völd og sveit­ar­fé­lög leggja sitt að mörk­um. Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir að laga þurfi til­færslu­kerf­in með þeim hætti að þau fari aft­ur á þann stað sem þau voru ár­ið 2013.
Bjarni hefur lokakaflann í stjórnmálum með því að gera trúnaðarmenn að sendiherrum
Greining

Bjarni hef­ur lokakafl­ann í stjórn­mál­um með því að gera trún­að­ar­menn að sendi­herr­um

„Ósvíf­in“ skip­un Bjarna á trún­að­ar­mönn­um í sendi­herra­stöð­ur þyk­ir benda til þess að hann sé að fara að kveðja stjórn­mála­svið­ið. Skip­an­irn­ar hafi á sér frænd­hygl­is­blæ og styrki þá ímynd að inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins þríf­ist veit­inga­valds­spill­ing, þar sem trún­að­ar­menn stjórn­mála­manna séu verð­laun­að­ir með póli­tísk­um bitling­um.
Allt sem þú þarft að vita um eldgosið morguninn eftir
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Allt sem þú þarft að vita um eld­gos­ið morg­un­inn eft­ir

Eld­gos hófst á ell­efta tím­an­um í gær norð­aust­ur af Grinda­vík. Það er stórt í sam­an­burði við önn­ur sem orð­ið hafa á svæð­inu en stað­setn­ing þess virð­ist heppi­leg þar sem hraun flæði hrauns í átt að Grinda­vík er ekki orð­ið „neitt að ráði“. Veð­ur­skil­yrði voru enn frem­ur hag­stæð í nótt og verða það áfram í dag.
Noorina og Asil komnar með íslenskan  ríkisborgararétt – Alþingi samþykkti 20 nýja Íslendinga
Fréttir

Noor­ina og Asil komn­ar með ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt – Al­þingi sam­þykkti 20 nýja Ís­lend­inga

Ís­lensk­um rík­is­borg­ur­um fjölg­aði um 20 í gær sam­kvæmt ákvörð­un Al­þing­is. Þar á með­al eru tvær ung­ar kon­ur, ann­ars veg­ar frá Af­gan­ist­an og hins veg­ar frá Palestínu, sem stigu fram í Heim­ild­inni ný­ver­ið. Önn­ur, 27 ára lækn­ir, flúði ógn­ar­stjórn Talíbana. Hin, sautján ára frá Gaza, missti fjöl­skyldiuna sína og hluta af vinstri fæti í loft­árás Ísra­ela.
Hitapulsusamfélag rekið af ríkisstjórn sem þjóðin er löngu hætt að treysta
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hitapulsu­sam­fé­lag rek­ið af rík­is­stjórn sem þjóð­in er löngu hætt að treysta

Kann­an­ir sýna að stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er svip­að­ur og við fyrri stjórn­ir sem voru að falla. Fleiri vantreysta öll­um ráð­herr­um en treysta þeim. Helm­ing­ur heim­ila nær end­um sam­an með naum­ind­um eða alls ekki. Stór úr­lausn­ar­mál eru óleyst. Rann­sókn­ir sýna að þeir sem eiga meiri pen­ing, eða telja sig merki­legri papp­ír en aðr­ir, eru ólík­legri til að sjá ójöfn­uð sem rík­ir í sam­fé­lag­inu. Þeir sjá bara veisl­una.

Mest lesið undanfarið ár