Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Lögbrot Svandísar ýta af stað pólitískri refskák innan ríkisstjórnarinnar
Greining

Lög­brot Svandís­ar ýta af stað póli­tískri ref­skák inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Mat­væla­ráð­herra ætl­ar ekki að segja af sér þrátt fyr­ir að hafa orð­ið upp­vís af því að brjóta gegn lög­um. Þrýst­ing­ur er á að hún axli ábyrgð á sama ný­stár­lega hátt og Bjarni Bene­dikts­son gerði, með því að skipta um ráð­herra­stól. Ger­ist það muni þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks geta rétt­lætt að verja hana gegn van­traust­stil­lögu, sem senni­legt er að stjórn­ar­and­stað­an muni leggja fram. Hliðaráhrif yrðu þau að frum­varp henn­ar um breyt­ing­ar á fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­inu gæti dag­að uppi.
Skilur eftir sig áhugaverðari borg og hræðist ekki dóm sögunnar
Viðtal

Skil­ur eft­ir sig áhuga­verð­ari borg og hræð­ist ekki dóm sög­unn­ar

Dag­ur B. Eggerts­son er að hætta sem borg­ar­stjóri. Hann ætl­ar ekki að bjóða sig aft­ur fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, ætl­ar held­ur ekki í for­setafram­boð en úti­lok­ar ekki að færa sig yf­ir í lands­mál­in. Dag­ur er stolt­ur af því sem hann hef­ur áork­að sem borg­ar­stjóri, stolt­ur af þeirri borg sem hann skil­ur eft­ir sig og sann­færð­ur um að dóm­ur sög­unn­ar á þeim ára­tug sem hann stýrði henni eigi eft­ir að vera góð­ur.
Er hægt að gera þjóðarsátt án þess að sætta þjóð?
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er hægt að gera þjóð­arsátt án þess að sætta þjóð?

Ís­lenska rík­ið þarf að finna tugi millj­arða króna á ári og breyta kerf­um sem hug­mynda­fræði­leg and­staða er við að breyta inn­an rík­is­stjórn­ar til að mæta kröf­um vinnu­mark­að­ar­ins. Jafn­vel þótt það tak­ist þá verð­ur eng­in þjóð­arsátt í ís­lensku sam­fé­lagi. Eft­ir stend­ur op­ið svöðusár sem leið­ir af sér djúp­stæða til­finn­ingu með­al al­menn­ings um órétt­læti. Eng­inn sýni­leg­ur vilji er til að græða það sár.
Óvinsælasti stjórnmálamaður landsins leiðir flokk sinn í metlægðir
Greining

Óvin­sæl­asti stjórn­mála­mað­ur lands­ins leið­ir flokk sinn í met­lægð­ir

Bjarni Bene­dikts­son er sá ráð­herra í land­inu sem kjós­end­ur allra flokka nema Sjálf­stæð­is­flokks­ins telja að hafi stað­ið sig verst í starfi og lang­flest­ir vantreystra. Hann er líka eini formað­ur stjórn­mála­flokks sem færri segja að hafi stað­ið sig vel en ætl­ar sér að kjósa flokk hans í næstu kosn­ing­um. Aðr­ir for­menn stjórn­ar­flokka njóta stuðn­ings hjá kjós­end­um sam­starfs­flokka sem Bjarni nýt­ur ekki. Þrátt fyr­ir þetta, og að fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi aldrei mælst minna, þá ætl­ar Bjarni ekki að hætta. Hann hafi lært að hundsa skoð­anakann­an­ir.
Fyrrverandi kjörinn fulltrúi segir að þrívegis hafi verið reynt að múta sér
Fréttir

Fyrr­ver­andi kjör­inn full­trúi seg­ir að þrí­veg­is hafi ver­ið reynt að múta sér

Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son steig fram í við­tali við Heim­ild­ina í sept­em­ber og greindi frá því að Leó Árna­son, for­svars­mað­ur Sig­túns á Sel­fossi, hafi reynt að bera á sig fé. Hann seg­ir að fjöl­miðl­um hafi í kjöl­far­ið borist upp­lýs­ing­ar um að Tóm­as Ell­ert væri „geð­veik­ur, ætti við and­leg vanda­mál að stríða, væri fylli­bytta og allt þetta mál væri á mis­skiln­ingi byggt.“
Segir frá matarboði þar sem stjórnmál og fjármál runnu saman en enginn vildi skrifa í gestabókina
ViðskiptiEinkavæðing bankanna

Seg­ir frá mat­ar­boði þar sem stjórn­mál og fjár­mál runnu sam­an en eng­inn vildi skrifa í gesta­bók­ina

Í ný­út­kom­inni bók Gylfa Zoega er kvöld­verð­ar­boði í húsi Seðla­bank­ans við Ægisíðu lýst. Þar á seðla­banka­stjóri að hafa set­ið að snæð­ingi með við­skipta­fé­lög­um sín­um, skömmu áð­ur en einka­væð­ing bank­anna átti sér stað ár­ið 2003. Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­um seðla­banka­stjóri, kann­ast ekk­ert við að þetta hafi átt sér stað.

Mest lesið undanfarið ár