Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Bjarni: „Það er hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“
Fréttir

Bjarni: „Það er hörm­ung að sjá tjald­búð­ir við Aust­ur­völl“

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir að eng­inn ætti að fá að flagga fána annarra þjóða fyr­ir fram­an Al­þingi til að mót­mæla ís­lensk­um stjórn­völd­um. Hann seg­ir Al­þingi hafa ít­rek­að brugð­ist með því að hafna til­lög­um dóms­mála­ráð­herra um hert­ari regl­ur í mála­flokkn­um og vill auka eft­ir­lit á landa­mær­um.
Að tapa samfélagi en vera settur á bið
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Að tapa sam­fé­lagi en vera sett­ur á bið

Grind­vík­ing­ar standa frammi fyr­ir nokkr­um teg­und­um mar­traða. Grund­völl­ur sam­fé­lags­gerð­ar þeirra hef­ur tap­ast, marg­ir hafa mikl­ar fjár­hags­á­hyggj­ur og fram­tíð­in er í gríð­ar­legri óvissu. Sú staða sem er uppi í dag á ekki að vera óvænt. Öll við­vör­un­ar­ljós fóru að blikka fyr­ir mörg­um ár­um. Stjórn­völd hafa hins veg­ar neit­að að taka stöð­una jafnal­var­lega og þörf var á. Þess vegna eru þau nú upp við vegg, ný­vökn­uð af vond­um draumi og ráða­laus gagn­vart sjálf­sögð­um kröf­um Grind­vík­inga, og þorra al­menn­ings í land­inu, um áræðn­ar og fum­laus­ar að­gerð­ir.
Metupphæð í skattfrjálsa nýtingu á séreignarsparnaði
Greining

Metupp­hæð í skatt­frjálsa nýt­ingu á sér­eign­ar­sparn­aði

Frá því að heim­ilt var að nýta sér­eign­ar­sparn­að skatt­frjálst til að greiða nið­ur íbúðalán hef­ur rík­is­sjóð­ur gef­ið eft­ir á sjötta tug millj­arða króna í fram­tíð­ar­tekj­um. Sú upp­hæð hef­ur far­ið í stuðn­ing til þeirra sem nýta sér leið­ina, en næst­um átta af hverj­um tíu sem það gera til­heyra efstu þrem­ur tekju­hóp­un­um.
„Það er svartur dagur í dag fyrir Grindavík“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Það er svart­ur dag­ur í dag fyr­ir Grinda­vík“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að hug­ur og bæn­ir þjóð­ar­inn­ar væru hjá Grind­vík­ing­um í dag. Á krefj­andi stund­um komi bestu hlið­ar ís­lensks sam­fé­lags þó iðu­lega í ljós. Frek­ari að­gerð­ir til að tryggja hús­næði og af­komu fyr­ir Grind­vík­inga verða kynnt­ar á morg­un og vinnu vegna upp­gjörs á tjóni verð­ur flýtt. Þá verða kynnt­ar að­gerð­ir til stuðn­ings fyr­ir­tækj­um eft­ir rík­is­stjórn­ar­fund á morg­un.
Þjóðarhöllin á að kosta 15 milljarða og verða tilbúin 2026
Fréttir

Þjóð­ar­höll­in á að kosta 15 millj­arða og verða til­bú­in 2026

Rík­is­sjóð­ur mun greiða 8,25 millj­arða króna og Reykja­vík­ur­borg 6,75 millj­arða króna í stofn­fram­lag vegna bygg­ing­ar Þjóð­har­hall­ar í Laug­ar­dal. Fjöldi þeirra tíma sem íþrótta­fé­lög­in Þrótt­ur og Ár­mann fá mun rúm­lega tvö­fald­ast með til­komu henn­ar og sér­stakt bók­un­ar­kerfi á að tryggja að fé­lög­in verði ekki víkj­andi við nýt­ingu hall­ar­inn­ar.
Þingmaður segir tjaldbúðirnar vera „þjóðaröryggismál“ og vill að borgin borgi gistináttaskatt
Fréttir

Þing­mað­ur seg­ir tjald­búð­irn­ar vera „þjóðarör­ygg­is­mál“ og vill að borg­in borgi gistinátta­skatt

Birg­ir Þór­ar­ins­son tel­ur að Reykja­vík­ur­borg sé að brjóta lög með því að heim­ila mót­mæl­end­um frá Palestínu að tjalda við þing­hús­ið. Hann hef­ur áhyggj­ur af því að ferða­menn og heim­il­is­laus­ir muni von bráð­ar færa sig nið­ur á Aust­ur­völl til að sleppa við að greiða fyr­ir gist­ingu.

Mest lesið undanfarið ár