Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Sveitarfélög munu geta tekið ákvörðun um virkjun vindorku ef sérstök skilyrði eru uppfyllt
Skýring

Sveit­ar­fé­lög munu geta tek­ið ákvörð­un um virkj­un vindorku ef sér­stök skil­yrði eru upp­fyllt

Ráð­herra orku­mála mun geta tek­ið ákvörð­un um að hleypa ákveðn­um vindorku­verk­efn­um fram­hjá Ramm­a­áætl­un að ákveðn­um skil­yrð­um upp­fyllt­um, verði til­lög­ur starfs­hóps hans að veru­leika. Þá fær­ist ákvörð­un­ar­vald­ið til sveit­ar­fé­laga eða annarra stjórn­valda í stað Al­þing­is.
Segja samkeppni á Íslandi vera komna í „grafalvarlega stöðu“ og gagnrýna stjórnvöld harðlega
Viðskipti

Segja sam­keppni á Ís­landi vera komna í „grafal­var­lega stöðu“ og gagn­rýna stjórn­völd harð­lega

Fjár­fram­lög til Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins verða 20 pró­sent lægri á næsta ári en þau voru fyr­ir ára­tug þrátt fyr­ir að um­svif í efna­hags­líf­inu hafi auk­ist um allt að 40 pró­sent á sama tíma. Í stað þess að efla sam­keppnis­eft­ir­lit í efna­hagserf­ið­leik­um, líkt og ým­is ná­granna­lönd hafa gert, þá sé ver­ið að skera það nið­ur á Ís­landi.
Miðflokkurinn étur upp hægra fylgi og Vinstri græn við það að detta af þingi
Greining

Mið­flokk­ur­inn ét­ur upp hægra fylgi og Vinstri græn við það að detta af þingi

Mikl­ar breyt­ing­ar virð­ast í far­vatn­inu í ís­lensk­um stjórn­mál­um. Fylgi Sam­fylk­ing­ar hef­ur næst­um þre­fald­ast á kjör­tíma­bil­inu og flokk­ur­inn stefn­ir á mynd­un mið-vinstri stjórn­ar. Flokk­ur for­sæt­is­ráð­herra hef­ur aldrei mælst með jafn­lít­ið fylgi og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ekki held­ur. Hann glím­ir við þá stöðu að Mið­flokk­ur­inn er að hirða af hon­um hægra fylgi.

Mest lesið undanfarið ár