Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Forstjóri SKELJAR fékk 193 milljónir króna í laun og bónus í fyrra
Greining

For­stjóri SKELJ­AR fékk 193 millj­ón­ir króna í laun og bón­us í fyrra

For­stjóri fjár­fest­inga­fé­lags­ins SKEL yf­ir­gaf Ari­on banka á ár­inu 2022. Fyr­ir það fékk hann greiðslu upp á ann­að hundrað millj­ón­ir króna vegna „keyptra starfs­rétt­inda“ of­an á hefð­bund­in laun og kauprétt­ar­samn­ing sem met­inn var á einn millj­arð króna. Í fyrra fékk hann 8,6 millj­ón­ir króna á mán­uði í laun og 90 millj­óna króna ein­skipt­is­greiðslu.
Útilokað að gera við lögnina – Það verður kalt næstu nætur á Suðurnesjum
SkýringReykjaneseldar

Úti­lok­að að gera við lögn­ina – Það verð­ur kalt næstu næt­ur á Suð­ur­nesj­um

Ekk­ert heitt vatn mun á næst­unni streyma um lagn­ir frá Svartsengi til byggð­ar­laga á Reykja­nesi. Hjá­v­eitu­lögn með­fram Njarð­víkuræð­inni, sem reynt var að nota eft­ir við­gerð, er far­in í sund­ur und­ir hraun­inu. „Það er ljóst að næstu dag­ar og næt­ur geta því orð­ið kald­ar í hús­um á Suð­ur­nesj­um,“ segja al­manna­varn­ir.
Hagnaður Íslandsbanka stóð í stað milli ára en stefnt að því að skila um 15 milljörðum til hluthafa
Greining

Hagn­að­ur Ís­lands­banka stóð í stað milli ára en stefnt að því að skila um 15 millj­örð­um til hlut­hafa

Tveir starfs­loka­samn­ing­ar við stjórn­end­ur sem voru látn­ir hætta störf­um eft­ir að Ís­lands­banki við­ur­kenndi að hafa fram­ið marg­þætt lög­brot við sölu á sjálf­um sér kost­uðu bank­ann 146 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann greiddi alls um 1,2 millj­arð króna í sekt vegna lög­brot­anna, sem er met hjá fjár­mála­fyr­ir­tæki.
Stjórnvöld voru vöruð við
GreiningJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd voru vör­uð við

Minn­is­blöð sem Heim­ild­in hef­ur feng­ið af­hent sýna að mögu­legt hita­vatns­leysi á Suð­ur­nesj­um hef­ur ver­ið mik­ið áhyggju­efni mán­uð­um sam­an og að stjórn­völd voru hvött til að hefja und­ir­bún­ings­vinnu til að tak­ast á við verstu sviðs­mynd­ir. Við­brögð­in hafa ver­ið af skorn­um skammti og í gær hit­uðu tug þús­und­ir íbúa á Suð­ur­nesj­um upp hús sín með stök­um raf­magn­sofn­um eða hita­blás­ur­um.
Heimilin greiddu 37 milljarða í bein og óbein þjónustugjöld vegna notkunar á greiðslukortum
Greining

Heim­il­in greiddu 37 millj­arða í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um

Hrein­ar tekj­ur fyr­ir­tækja í greiðslumiðl­un voru næst­um 33 millj­arð­ar króna ár­ið 2022 og hækk­uðu um 37 pró­sent milli ára. Sú hækk­un var einkum vegna þjón­ustu­gjalda á greiðslu­kort­um. Hver de­bet­korta­færsla er­lend­is kostaði 118 krón­ur og 177 krón­ur ef kred­it­kort var not­að. Í bí­gerð er óháð smá­greiðslu­lausn á veg­um Seðla­banka Ís­lands sem þurrk­ar út stór­an hluta af kostn­að­in­um, ákveði heim­il­in að nota hana. Hún gæti ver­ið í boði síð­ar á þessu ári.
Fjársterkir einstaklingar og félög keyptu upp stóran hluta nýrra íbúða
FréttirNeytendamál

Fjár­sterk­ir ein­stak­ling­ar og fé­lög keyptu upp stór­an hluta nýrra íbúða

Sam­kvæmt töl­um frá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un fjölg­aði íbúð­um í eigu lög­að­ila og ein­stak­linga sem eiga fleiri en eina íbúð um 2.300 á síð­asta ári. Á sama tíma hef­ur fjölg­un íbúða í eigu ein­stak­linga sem að­eins eiga eina íbúð dreg­ist mik­ið sam­an und­an­far­in þrjú ár. Líta þarf aft­ur til árs­ins 2010 til þess að sjá sam­bæri­lega þró­un.
Fimm ráðherrar í hættu á að detta af þingi og Samfylkingin með fleiri þingmenn en stjórnin
Greining

Fimm ráð­herr­ar í hættu á að detta af þingi og Sam­fylk­ing­in með fleiri þing­menn en stjórn­in

Sam­fylk­ing­in myndi fá fjór­um þing­mönn­um fleiri en all­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir til sam­ans ef kos­ið yrði í dag. Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn og Fram­sókn myndu tapa helm­ingi þing­manna sinna og mæl­ast nú með minni stuðn­ing en flest­ar fyrri rík­is­stjórn­ir rétt áð­ur en þær misstu völd­in. Fimm flokka þyrfti til að mynda rík­is­stjórn, með minnsta mögu­lega meiri­hluta, ef slík ætti ekki að inni­halda Sam­fylk­ing­una.
Afkoma Icelandair langt undir væntingum og bréfin hríðféllu
Greining

Af­koma Icelanda­ir langt und­ir vænt­ing­um og bréf­in hríð­féllu

Icelanda­ir Group skil­aði hagn­aði í fyrsta sinn í sex ár á síð­asta ári, en sá hagn­að­ur var tölu­vert und­ir því sem stefnt hafði ver­ið að. Fimm ár­in áð­ur hafði fé­lag­ið tap­að sam­tals 80 millj­örð­um króna, feng­ið meiri rík­is­styrki en nokk­uð ann­að fyr­ir­tæki á far­ald­urs­tím­um, far­ið í gegn­um tvær hluta­fjáraukn­ing­ar sem þynntu nið­ur fyrri hlut­hafa og stað­ið í ill­víg­um deil­um við starfs­fólk um að lækka laun þeirra og auka vinnu­álag.

Mest lesið undanfarið ár