Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð og skulda nánast ekki neitt
Greining

Þor­steinn Már og Helga eiga rúm­lega 71 millj­arð og skulda nán­ast ekki neitt

Mikl­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á Sam­herja­sam­stæð­unni á síð­ustu ár­um og eign­ar­hald á henni að stóru leyti fært yf­ir til barna stofn­enda fyr­ir­tæk­is­ins. Fé­lag í eigu barna Þor­steins Más Bald­vins­son­ar sem fékk selj­endalán frá for­eldr­um sín­um til að kaupa hlut þeirra í Sam­herja hef­ur ein­ung­is greitt vexti af lán­inu og hagn­ast alls um 16 millj­arða króna á þrem­ur ár­um.
Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
Greining

Leggj­ast hart gegn nýrri smá­greiðslu­lausn sem gæti spar­að heim­il­um millj­arða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.
Alvotech fékk loksins markaðsleyfi fyrir hliðstæðu við Humira í Bandaríkjunum
Viðskipti

Al­votech fékk loks­ins mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu við Humira í Banda­ríkj­un­um

Næst­um ári eft­ir að Al­votech ætl­aði að vera bú­ið að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu við eitt mest selda lyf Banda­ríkj­anna er leyf­ið í höfn. Mark­aðsvirði Al­votech hef­ur rok­ið upp síð­ustu miss­eri þrátt fyr­ir að áform um hagn­að á síð­ari hluta síð­asta árs hafi ekki geng­ið eft­ir. Þess í stað varð gríð­ar­legt tap.
Leiðari: Tvö ár af kælingu vegna glæps sem aldrei var framinn
Leiðarar#42

Leið­ari: Tvö ár af kæl­ingu vegna glæps sem aldrei var fram­inn

Leið­ari Þórð­ar Snæs Júlí­us­son­ar úr 42. tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar, sem kom út 16. fe­brú­ar 2024. „Það verð­ur að vera hægt að koma í veg fyr­ir að geð­þótti stjórn­enda ein­staks lög­reglu­embætt­is geti leitt af sér kæl­ingu á borð við þá sem hef­ur ver­ið í gangi und­an­far­in tvö ár, og sér ekki fyr­ir end­ann á,“ seg­ir hann um rann­sókn lög­regl­unn­ar á Norð­ur­landi eystra á fimm blaða­mönn­um.
HMS segir að það hafi ekki verið hagkvæmara að leigja í þrettán ár
Viðskipti

HMS seg­ir að það hafi ekki ver­ið hag­kvæm­ara að leigja í þrett­án ár

Þeir sem taka óverð­tryggð lán til að kaupa sér íbúð í dag geta vænst þess að greiða meira en 100 þús­und krón­um meira í af­borg­un á mán­uði en ef þeir myndu leigja sam­bæri­lega íbúð. Enn er greiðslu­byrði á verð­tryggð­um lán­um lægri en á leigu­mark­aði en hún hef­ur þó ekki ver­ið hærra hlut­fall af leigu síð­an 2011.
Stjórnvöld breyta frumvarpi um uppkaup á íbúðarhúsnæði Grindvíkinga
Greining

Stjórn­völd breyta frum­varpi um upp­kaup á íbúð­ar­hús­næði Grind­vík­inga

Tek­ið hef­ur ver­ið til­lit til sumra þeirra at­huga­semda sem íbú­ar Grinda­vík­ur gerðu við frum­varp um upp­kaup á hús­næði þeirra, en alls ekki allra. Stjórn­völd telja að það eig­ið fé sem Grind­vík­ing­um býðst að fá sé vel nægj­an­legt „til þess að ein­stak­ling­ar geti al­mennt keypt íbúð til eig­in nota sem er í meg­in­drátt­um af sam­bæri­leg­um gæð­um og sú íbúð sem þeir eiga nú í Grinda­vík.“
Þingmenn Sjálfstæðisflokks leggja fram fjölmiðlafrumvarp til höfuðs stefnu ráðherra
Greining

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks leggja fram fjöl­miðla­frum­varp til höf­uðs stefnu ráð­herra

Níu þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks vilja gjör­breyta rekstri RÚV, gera mið­il­inn aft­ur að rík­is­stofn­un og draga veru­lega úr um­svif­um hans á aug­lýs­inga­mark­aði. Sam­hliða vilja þeir af­nema styrkja­kerfi fyr­ir einka­rekna fjöl­miðla en inn­leiða skattaí­viln­an­ir sem munu fyrst og síð­ast auka stuðn­ing við stærstu einka­reknu fjöl­miðla lands­ins.
Óttast mismunun í Grindavík —„Munum tapa nokkrum milljónum á þessu“
GreiningReykjaneseldar

Ótt­ast mis­mun­un í Grinda­vík —„Mun­um tapa nokkr­um millj­ón­um á þessu“

Grind­vík­ing­ar styðja al­mennt til­gang frum­varps um upp­kaup rík­is­ins á hús­næði þeirra en eru veru­lega ósátt­ir við marg­ar þeirra leiða sem stjórn­völd vilja fara. Þau ætli sér að pikka út „eitt og eitt hús“ og því sé „óánægj­an al­gjör“. 1.120 heim­ili eru í Grinda­vík. Rík­ið met­ur um­fang upp­kaup­anna sem stefnt er að á 61 millj­arð króna.

Mest lesið undanfarið ár