Svava Jónsdóttir

Manni fallast svolítið hendur
Fréttir

Manni fall­ast svo­lít­ið hend­ur

Álfrún Bald­urs­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur starfar á NATO-her­stöð í Kabúl í Af­gan­ist­an. Þar starfar hún sem póli­tísk­ur ráð­gjafi sendi­herra Atlants­hafs­banda­lags­ins gagn­vart Af­gan­ist­an, en við­fangs­efni henn­ar í starf­inu eru jafn­rétt­is­mál og mál­efni ung­menna. Álfrún býr þar í litl­um gámi og fer ekki út af svæð­inu nema í bryn­vörð­um bíl ör­ygg­is­isns vegna.
Svívirðilega heppin
Viðtal

Sví­virði­lega hepp­in

Inga Dóra Pét­urs­dótt­ir mann­fræð­ing­ur bjó í Mósam­bík í tæp tvö ár þar sem hún starf­aði sem jafn­rétt­is­full­trúi hjá Mat­væla­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna, en hún sá með­al ann­ars um inn­leið­ingu á jafn­rétt­is­stefnu í verk­efn­um þeirra þar í landi. Þar er sums stað­ar hung­ur, barna­hjóna­bönd eru al­geng, það er illa séð að kon­ur noti getn­að­ar­varn­ir og er bæði mæðra- og ung­barnadauði mik­ill.
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
Viðtal

Fæð­ing­in er alltaf dá­lít­il óvissu­ferð

Ljós­mæð­urn­ar Ella Björg Rögn­valds­dótt­ir og Ragna Þóra Samú­els­dótt­ir hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Bumbuspjall sem býð­ur upp á nám­skeið um með­göngu, fæð­ingu og sæng­ur­legu. Nám­skeið­in eru hald­in í heima­hús­um og þótt þátt­tak­end­ur fái fræðslu­efni er lögð áhersla á að svara þeim spurn­ing­um sem brenna á verð­andi for­eldr­um. Áhersl­urn­ar eru þrjár – með­ganga, fæð­ing og sæng­ur­lega.
Ákvað að lifa í gleði þrátt fyrir barnsmissi og sorg
Viðtal

Ákvað að lifa í gleði þrátt fyr­ir barn­smissi og sorg

„Ég grét á hverj­um degi í tvö ár. Ég átti rosa­lega erfitt,“ seg­ir Svandís Sturlu­dótt­ir sem varð móð­ir sex­tán ára göm­ul og missti sex vikna gam­alt barn­ið. Fimm ár­um síð­ar lést ann­að barn dag­inn sem það fædd­ist. Alls hef­ur hún eign­ast fimm börn og á auk þess tvö stjúp­börn. „Ég tók ákvörð­un um að tak­ast á við sorg­ina og lagði áherslu á að sjá líf­ið hvað sem það kostaði; að halda áfram var það eina sem komst að.“ Fleiri áföll hafa dun­ið á en Svandís reyn­ir að njóta lífs­ins og legg­ur áhersl­una á gleð­ina sem það býð­ur upp á.
Uppskriftir mannfræðingsins
Uppskrift

Upp­skrift­ir mann­fræð­ings­ins

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir mann­fræð­ing­ur gerð­ist græn­met­isneyt­andi fyr­ir ör­fá­um ár­um og gef­ur hér upp­skrift­ir að góð­um og holl­um rétt­um. „Það var ekki fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar sem ég tók skref­ið að fullu og gerð­ist veg­an (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öll­um dýra­af­urð­um. Þannig forð­ast ég hag­nýt­ingu gagn­vart dýr­um.“
Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Viðtal

Ís­lenski flautu­kór­inn spil­ar verk eft­ir Þor­kel Sig­ur­björns­son

Ís­lenski flautu­kór­inn held­ur tón­leika í Nor­ræna hús­inu sunnu­dag­inn 22. apríl kl. 15.15 og er yf­ir­skrift þeirra Í minn­ingu Þor­kels Sig­ur­björns­son­ar. „Það er ótrú­lega gam­an að flytja þessi verk eft­ir Þor­kel,“ seg­ir Haf­dís Vig­fús­dótt­ir flautu­leik­ari, en hún er einn stjórn­ar­með­lima Ís­lenska flautu­kórs­ins.
Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.
Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar
Viðtal

Hugs­aði um nátt­úru ís­lenska há­lend­is­ins við laga­smíð­arn­ar

Saxó­fón­leik­ar­inn Sig­urð­ur Flosa­son hef­ur átta sinn­um feng­ið Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in fyr­ir djass og nú síð­ast sem laga­höf­und­ur árs­ins fyr­ir plöt­una Green Moss Black Sand. Hann seg­ir gleði­legt að fá klapp á bak­ið en hann kem­ur fram á tón­leik­um í Hörpu þann 4. apríl, ásamt þýska pí­anó­leik­ar­an­um Maria Bapt­ist, Þor­grími Jóns­syni kontrabassa­leik­ara og Erik Qvick trommu­leik­ara. Þar verða flutt verk eft­ir Sig­urð og Mariu en einnig verk af nýju plötu Sig­urð­ar, sem er til­eink­uð ís­lensku há­lendi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu