Svava Jónsdóttir

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann
Viðtal

Keypti brúð­ar­kjól og bað Guð um mann

Á með­an Svan­hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir bjó í Kvenna­at­hvarf­inu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúð­ar­kjól í fjár­söfn­un fyr­ir trú­ar­lega út­varps­stöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti not­að kjól­inn. Hún skráði sig á stefnu­mót­a­síð­ur en var við það að gef­ast upp á þeim þeg­ar hún kynnt­ist Banda­ríkja­mann­in­um Ant­hony Bry­ant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en gift­ist skömmu fyr­ir ára­mót.
Íslendingar eiga erfiðara með að biðja um hjálp
Viðtal

Ís­lend­ing­ar eiga erf­ið­ara með að biðja um hjálp

Ása Bjarna­dótt­ir hef­ur und­an­far­ið ár unn­ið sjálf­boða­liða­störf hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og þar af hef­ur hún und­an­farna mán­uði unn­ið í fata- og nytja­mark­aði Hjálp­ræð­is­hers­ins, Hertex. „Ég er mjög gef­andi mann­eskja að eðl­is­fari og það er mjög gott að gefa af sér og sjá aðra brosa. Mér finnst að mað­ur eigi að gefa meira til sam­fé­lags­ins held­ur en að þiggja.“
Hafið er bæði fallegt og grimmt
Viðtal

Haf­ið er bæði fal­legt og grimmt

Þröst­ur Leó Gunn­ars­son ætl­aði að hætta að leika og fór á sjó­inn. Þá sökk bát­ur­inn og hann var at­vinnu­laus, þar til hon­um var boð­ið hlut­verk á sviði. Nú leik­ur hann að­al­hlut­verk­ið í Haf­inu sem verð­ur frum­sýnt ann­an í jól­um, þar sem fjöl­skyldu­mál og kvóti koma við sögu. Að hafa ver­ið við dauð­ans dyr þeg­ar bát­ur­inn sökk mót­aði sýn hans á líf­ið – og haf­ið.

Mest lesið undanfarið ár