Svava Jónsdóttir

Spilað á bragðlaukana
Líf mitt í fimm réttum

Spil­að á bragð­lauk­ana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.
Það sem ég hef lært af því að eiga fatlaðar dætur
Viðtal

Það sem ég hef lært af því að eiga fatl­að­ar dæt­ur

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir á þrjú börn. Dæt­ur henn­ar, sem eru 21 og 23 ára, eru með tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm­inn RTD - Ri­bofla­vin tran­sport­er deficiency. Þeg­ar þær fædd­ust var ekk­ert sem benti til ann­ars en að þær væru heil­brigð­ar. Þær fóru hins veg­ar að missa heyrn­ina um fimm ára gaml­ar, síð­an fóru þær að missa sjón­ina og þá jafn­vægi og hreyfi­færni. Þær eru báð­ar í hjóla­stól og þurfa að­stoð all­an sól­ar­hring­inn við flest í dag­legu lífi.
Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann
Viðtal

Keypti brúð­ar­kjól og bað Guð um mann

Á með­an Svan­hild­ur Há­kon­ar­dótt­ir bjó í Kvenna­at­hvarf­inu tók hún trú á Guð. Seinna keypti hún brúð­ar­kjól í fjár­söfn­un fyr­ir trú­ar­lega út­varps­stöð og bað Guð að senda sér mann, svo hún gæti not­að kjól­inn. Hún skráði sig á stefnu­mót­a­síð­ur en var við það að gef­ast upp á þeim þeg­ar hún kynnt­ist Banda­ríkja­mann­in­um Ant­hony Bry­ant, sem hún hitti í fyrsta sinn í haust en gift­ist skömmu fyr­ir ára­mót.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu