Svava Jónsdóttir

Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Upplifði ævintýri ástarinnar og snemmbæran missi
Viðtal

Upp­lifði æv­in­týri ástar­inn­ar og snemm­bær­an missi

Ólaf­ur Högni Ólafs­son missti eig­in­mann sinn, Gunn­ar Guð­munds­son, eft­ir bar­áttu hans við krabba­mein. Ólafi Högna fannst um tíma það ekki vera þess virði að lifa eft­ir að Gunn­ar dó. „Ég hugs­aði jafn­vel um að drepa mig“. Ólaf­ur Högni kynnt­ist Raul Andre Mar Nacayt­una tveim­ur ár­um eft­ir and­lát Gunn­ars heit­ins og trú­lof­uð­ust þeir í sum­ar.
Svipti sig lífi á átján ára afmælinu
Fréttir

Svipti sig lífi á átján ára af­mæl­inu

Halla Mildred Cra­mer ætl­ar að ganga Reykja­nes­braut­ina frá Ál­ver­inu í Straums­vík að Innri-Njarð­vík­ur­kirkju til að minn­ast syst­ur­son­ar síns, Kristó­fers Arn­ar Árna­son­ar, og styrkja um leið PIETA Ís­land, sem er úr­ræði fyr­ir ein­stak­linga í sjálfs­vígs­hug­leið­ing­um. Kristó­fer Örn svipti sig lífi á 18 ára af­mæl­is­dag­inn sinn ár­ið 2014. „Ég vil ekki að aðr­ir upp­lifi að missa ein­hvern sem þeir elska vegna sjálfs­vígs, hvort sem það er vin­ur eða fjöl­skyldu­með­lim­ur.“
Vildi svara spurningunni um hvar á að kynnast vinum
Viðtal

Vildi svara spurn­ing­unni um hvar á að kynn­ast vin­um

Guð­björg Ragn­ar­dótt­ir stofn­aði Face­book-hóp­inn „Vin­kon­ur Ís­lands“ og eft­ir það stofn­aði hún Face­book-hóp­inn „Vin­kon­ur Ís­lands 18–25 ára“. „Ég stofn­aði fyrri hóp­inn eft­ir að kona að nafni Agnes aug­lýsti eft­ir vin­kon­um á Face­book-síð­unni „Góða syst­ir“.“ Við­brögð­in hafa ekki lát­ið á sér standa og hafa tæp­lega þús­und kon­ur geng­ið í hóp­ana.
Gefandi sjálfboðaliðastarf
Viðtal

Gef­andi sjálf­boða­lið­astarf

Mjöll Þór­ar­ins­dótt­ir hef­ur um ára­bil starf­að sem sjálf­boða­liði hjá Hjálp­ar­starfi kirkj­unn­ar. Hún mæt­ir einu sinni í viku, nema yf­ir sum­ar­mán­uð­ina, og er að­al­lega í því að taka á móti fata­gjöf­um sem þarf að flokka. „Það er ekk­ert út í blá­inn að sælla sé að gefa en að þiggja,“ seg­ir hún. „Ég sé það bet­ur hvað mað­ur hef­ur það gott og hvað sum­ir eiga erfitt.“
Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela
Viðtal

Safn­ar fyr­ir svelt­andi börn í Venesúela

Jóna María Björg­vins­dótt­ir, sem bú­sett er að mestu leyti í Panama, hóf ný­lega söfn­un fjár til handa fá­tæk­um mæðr­um og börn­um í Venesúela þar sem hún bjó áð­ur. Hún seg­ir að sam­kvæmt op­in­ber­um töl­um þjá­ist 25% þjóð­ar­inn­ar af nær­ing­ar­skorti. „Ástand­ið í Venesúela er hræði­lega sorg­legt. Al­gjör­lega lífs­hættu­legt. Land­ið þarf ut­an­að­kom­andi að­stoð.“

Mest lesið undanfarið ár