Svava Jónsdóttir

Frá fíkli til flóttamanns
Viðtal

Frá fíkli til flótta­manns

Leik­ar­inn Atli Rafn Sig­urð­ar­son fer með hlut­verk Mika­els í leik­rit­inu Kart­öfluæt­urn­ar eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem var frum­sýnt á Litla sviði Borg­ar­leik­húss­ins fyr­ir stuttu. Sýn­ing­um á því verki lýk­ur senn og er svo gott sem upp­selt á þær sýn­ing­ar sem eft­ir eru. En Atli hef­ur nú haf­ið æf­ing­ar á leik­rit­inu Medeu eft­ir Evrípídes, 2.500 ára gam­alli sögu sem verð­ur frum­sýnd á Nýja sviði Borg­ar­leik­húss­ins milli jóla og ný­árs. Þar leik­ur hann Ja­son, eig­in­mann Medeu. 
Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Upplifði ævintýri ástarinnar og snemmbæran missi
Viðtal

Upp­lifði æv­in­týri ástar­inn­ar og snemm­bær­an missi

Ólaf­ur Högni Ólafs­son missti eig­in­mann sinn, Gunn­ar Guð­munds­son, eft­ir bar­áttu hans við krabba­mein. Ólafi Högna fannst um tíma það ekki vera þess virði að lifa eft­ir að Gunn­ar dó. „Ég hugs­aði jafn­vel um að drepa mig“. Ólaf­ur Högni kynnt­ist Raul Andre Mar Nacayt­una tveim­ur ár­um eft­ir and­lát Gunn­ars heit­ins og trú­lof­uð­ust þeir í sum­ar.

Mest lesið undanfarið ár