Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Ný skýrsla: Efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil í þjóðhagslegu samhengi
FréttirHvalveiðar

Ný skýrsla: Efna­hags­leg áhrif hval­veiða lít­il í þjóð­hags­legu sam­hengi

Í fyrra nam út­flutn­ings­verð­mæti hvala­af­urða tæp­lega 0,8 pró­sent­um af heild­ar­út­flutn­ings­verð­mæti ís­lenskra sjáv­ar­af­urða, sam­kvæmt skýrslu sem ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­ið In­tell­econ vann fyr­ir mat­væla­ráðu­neyt­ið. Fiski­stofa Jap­ans veit­ir lán til inn­flutn­ings á hval­kjöti frá Ís­landi.
Valdarán fámála friðargæsluliðans
Skýring

Vald­arán fá­mála frið­ar­gæslu­lið­ans

Hann hafði þann starfa að gæta ör­ygg­is for­seta síns. En ákvað svo að ræna hann völd­um. Fang­elsa og ákæra fyr­ir land­ráð. Í land­inu sem Sa­hara-eyði­mörk­in þek­ur að stærst­um hluta, er Frakk­ar fóru um með of­beldi og eign­uðu sér í meira en hálfa öld, seg­ist hers­höfð­ing­inn Tiani ætla að tryggja frið og auka vel­sæld. Með vald­arán­inu bar hann hins veg­ar olíu að óvild­ar­eldi vest­ur­veld­anna og Rúss­lands. Svo enn á ný er hið landl­ukta Níg­er orð­ið bit­bein póli­tískra afla hinum meg­in á hnett­in­um.
Ósk um leyfi til virkjunar Hverfisfljóts aftur á borði sveitarstjórnar
Fréttir

Ósk um leyfi til virkj­un­ar Hverf­is­fljóts aft­ur á borði sveit­ar­stjórn­ar

Ragn­ar Jóns­son er hvergi af baki dott­inn varð­andi áform sín um að reisa virkj­un í Hverf­is­fljóti þrátt fyr­ir að úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála hafi fellt ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar Skaft­ár­hrepps um veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is úr gildi, m.a. á þeim rök­um að ekki hafi ver­ið sýnt fram á brýna nauð­syn þess að raska eld­hrauni.
Froðudiskó og feikileg mengun
Skýring

Froðudiskó og feiki­leg meng­un

Stærsta skemmti­ferða­skip heims er það „um­hverf­i­s­væn­asta” hing­að til. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Með því að nota fljót­andi jarðgas sem að­al­upp­sprettu eldsneyt­is sé los­un kol­díoxí­ðs 30-40 pró­sent­um minni en af dísi­lol­íu. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Ekki tákn heims­haf­anna, líkt og vís­að er til í nafni þess, held­ur meng­andi, kapí­talísk­ur og blaut­ur draum­ur. Segja gagn­rýn­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár