Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Vörðufell: Vatnsból sveitar eða rafhlaða vindorkuvera?
ÚttektVirkjanir

Vörðu­fell: Vatns­ból sveit­ar eða raf­hlaða vindorku­vera?

Orku­veita Reykja­vík­ur hætti við kynn­ing­ar­fund á áform­aðri virkj­un uppi á Vörðu­felli vegna and­stöðu land­eig­enda. „Við höf­um ekki áhuga á að gera þetta öðru­vísi en í sátt og góðri sam­vinnu við sam­fé­lag­ið,“ seg­ir Hera Gríms­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra hjá OR. „Fyr­ir okk­ur er vatn­ið mik­il­væg­ara en ódýrt raf­magn sem færi jafn­vel í raf­mynta­gröft eða stór­iðju,“ seg­ir land­eig­andi.
Fékk ekki að snerta barnið sitt
Skýring

Fékk ekki að snerta barn­ið sitt

Allt var hreint á vöggu­stof­unni, einnig börn­in, „en allt ann­að vant­aði,“ seg­ir móð­ir sem vegna erfiðra að­stæðna þurfti að koma dótt­ur sinni fyr­ir á vöggu­stofu. Á átta mán­aða tíma­bili fékk hún að­eins að snerta hana einu sinni. Að­skiln­að­ur­inn hafði áhrif á sam­band mæðgn­anna alla tíð. Á sjö­unda ára­tug síð­ustu ald­ar voru áhrif dval­ar á vöggu­stof­un­um á börn vel kom­in í ljós. En áfram voru þær þó rekn­ar ár­um sam­an.
Ástand félagsheimilisins „skelfilegt í alla staði“
Fréttir

Ástand fé­lags­heim­il­is­ins „skelfi­legt í alla staði“

Punga þyrfti út 250 millj­ón­um til að gera fé­lags­heim­il­ið Kirkju­hvol á Kirkju­bæj­arklaustri hættu­laust fyr­ir starf­semi. Svört skýrsla EFLU sýndi fram á raka­skemmd­ir og myglu. „Skýrsl­an sýn­ir að ástand­ið er í raun skelfi­legt í alla staði og með réttu mætti segja að hús­næð­ið væri það illa far­ið af við­halds­leysi og raka að það borgi sig ekki að gera við það.“
Seðlar, gull og gjafir
Skýring

Seðl­ar, gull og gjaf­ir

Þau svifu á vængj­um ástar­inn­ar heims­horna á milli. Hann bað henn­ar með söng við Taj Mahal. En nú eru þau kom­in á hálan ís ef ekki kald­an klaka, öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur­inn og kon­an sem hann gift­ist. Ef gullstang­irn­ar, lúx­us­bíl­inn og allt reiðu­féð er fannst á heim­ili þeirra voru ekki mút­ur líkt og sak­sókn­ari held­ur fram – hvað­an í ósköp­un­um komu þessi miklu verð­mæti?
Réttindalaust flóttafólk fær skjól hjá Rauða krossinum
Fréttir

Rétt­inda­laust flótta­fólk fær skjól hjá Rauða kross­in­um

Enn ein vend­ing­in hef­ur orð­ið í deilu sveit­ar­fé­laga og rík­is um hver eða yf­ir höf­uð hvort eigi að veita út­lend­ing­um sem feng­ið hafa end­an­lega synj­un á um­sókn um al­þjóð­lega vernd að­stoð. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur fal­ið Rauða kross­in­um að veita fólk­inu, sem ekki á rétt á að­stoð á grund­velli nýrra laga um út­lend­inga, gist­ingu og fæði.

Mest lesið undanfarið ár