Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

„Sandsumar“ í kjölfar eldgosa úti fyrir Reykjanesi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Sand­sum­ar“ í kjöl­far eld­gosa úti fyr­ir Reykja­nesi

„Þetta var kallat sand­sum­ar, því at eldr var uppi í sjón­um fyr­ir Reykja­nesi, ok var grasleysa mik­il,“ seg­ir í Sturlunga­sögu um ham­far­ir þær sem urðu á fyrri hluta þrett­ándu ald­ar, Reykja­neselda, sem hóf­ust með elds­um­brot­um á hafs­botni. Við tók „sand­vet­ur“ þar sem sól varð rauð og myrk­ur um miðj­an dag.
Vilja ekki „fjögurra akreina þjóðveg“ í bakgarðinn
Skýring

Vilja ekki „fjög­urra ak­reina þjóð­veg“ í bak­garð­inn

Er nokk­urra mín­útna sparn­að­ur á ferða­tíma þess virði að raska nátt­úru, úti­vist­ar­svæð­um og spilla út­sýni þús­unda? „Það að leggja um­ferð­ar­mann­virki þvers og kruss um sund­in blá er ekki smá­mál,“ seg­ir íbúi í Grafar­vogi um áform­aða Sunda­braut. Marg­ir vilja göng í stað brúa um við­kvæm­ustu svæð­in en það hef­ur Vega­gerð­in sleg­ið út af borð­inu.
„Ef ég heyrði þig rétt, sagðir þú árás?“
Fréttir

„Ef ég heyrði þig rétt, sagð­ir þú árás?“

Bjarni Bene­dikts­son, ut­an­rík­is­ráð­herra Ís­lands, seg­ir það sem gerð­ist í Jabalia-flótta­manna­búð­un­um á Gaza „skelfi­legt“ en að það hafi ekki ver­ið árás held­ur hafi Ísra­el­ar ver­ið að verja sig gegn hryðju­verka­mönn­um. Mann­rétt­inda­skrif­stofa Sam­ein­uðu þjóð­anna tel­ur loft­árás Ísra­ela á búð­irn­ar, þar sem um 200 manns féllu, geta ver­ið stríðs­glæp.
Segir forsætisráðuneytið hafa verið upplýst rúmum einum og hálfum tíma fyrir atkvæðagreiðsluna
Fréttir

Seg­ir for­sæt­is­ráðu­neyt­ið hafa ver­ið upp­lýst rúm­um ein­um og hálf­um tíma fyr­ir at­kvæða­greiðsl­una

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar um að Ís­land myndi sitja hjá í at­kvæða­greiðslu um vopna­hlé á Gaza hafi leg­ið fyr­ir klukk­an 17:12 á föstu­dag. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið hafi ver­ið upp­lýst óform­lega um hana rúm­um klukku­tíma síð­ar, eða ein­um klukku­tíma og 32 mín­út­um áð­ur en at­kvæða­greiðsl­an fór fram.
Fylgi VG svo lítið „að það er spurning hvort að það geti minnkað mikið“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Fylgi VG svo lít­ið „að það er spurn­ing hvort að það geti minnk­að mik­ið“

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir ágrein­ing milli for­sæt­is­ráð­herra og ut­an­rík­is­ráð­herra um hjá­setu Ís­lands í alls­herj­ar­nefnd Sþ ekki bæta þeg­ar erf­iða stöðu í stjórn­ar­sam­starf­inu en tel­ur frek­ar ólík­legt að hann ráði úr­slit­um um fram­hald þess.
Fjölskyldan í áfalli – „Ég vissi ekki að lífið gæti verið svona erfitt“
FréttirFlóttamenn

Fjöl­skyld­an í áfalli – „Ég vissi ekki að líf­ið gæti ver­ið svona erfitt“

Ír­ösk fjöl­skylda hef­ur enn og aft­ur feng­ið þau skila­boð frá ís­lensk­um stjórn­völd­um að yf­ir­gefa land­ið. Fyr­ir tæpu ári var hún flutt með valdi úr landi en sneri hins veg­ar aft­ur eft­ir nið­ur­stöðu dóm­stóla. „Hann hef­ur það ekki gott,“ seg­ir Yasam­een Hus­sein um Hus­sein bróð­ur sinn sem er fatl­að­ur og not­ar hjóla­stól. „Við er­um ör­magna.“
Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.

Mest lesið undanfarið ár