Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Forstjóri Ísteka segir „allt tal um dýraníð“ dæma sig sjálft
Fréttir

For­stjóri Ísteka seg­ir „allt tal um dýr­aníð“ dæma sig sjálft

Til að rann­saka hvort að fleiri fylfull­ar mer­ar hafi drep­ist í tengsl­um við blóð­töku í fyrra en Ísteka til­kynnti hef­ur að sögn for­stjóra Mat­væla­stofn­un­ar ver­ið ósk­að eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um frá Dýra­vernd­ar­sam­bandi Ís­lands. Sam­band­ið seg­ist hafa áreið­an­leg­ar heim­ild­ir fyr­ir því að dauðs­föll­in séu mun fleiri en þau átta sem til­kynnt voru. Ísteka hafn­ar því al­far­ið.
Sumar samfelldra öfga á norðurhveli jarðar
Skýring

Sum­ar sam­felldra öfga á norð­ur­hveli jarð­ar

Óheyri­leg­ur hiti, æð­andi eld­ar og út­breitt raf­magns­leysi vegna álags. Hita­bylgj­ur hafa skoll­ið á sunn­an­verðri Evr­ópu, norð­an­verðri Afr­íku, á Mið-Aust­ur­lönd­um, í Banda­ríkj­un­um og víð­ar dag eft­ir dag, viku eft­ir viku. Júlí er vissu­lega heit­ur víð­ast hvar á norð­ur­hveli en þeg­ar met eru stöð­ugt sleg­in, ham­fara­hiti mæl­ist á mörg­um stöð­um á sama tíma – og þýsk­ir lækn­ar eru farn­ir að mæla með síesta – þá er eitt­hvað af­brigði­legt á seyði.
Átta fylfullar hryssur drápust í tengslum við blóðtöku
FréttirBlóðmerahald

Átta fylfull­ar hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku

Sér­greina­dýra­lækn­ir hrossa hjá MAST seg­ir það „enga kat­ast­rófu“ þótt átta fylfull­ar hryss­ur hafi dá­ið eft­ir blóð­töku á veg­um Ísteka síð­asta sum­ar. Stað­fest þyk­ir að að minnsta kosti ein hryssa dó vegna stung­unn­ar og blæddi út og telja bæði MAST og Ísteka reynslu­leysi dýra­lækn­is­ins mögu­lega um að kenna. Hinar fund­ust dauð­ar 2–3 dög­um eft­ir blóð­tök­una.
Ísteka: Reynsluleysi dýralækna líklegasta skýringin
ViðtalBlóðmerahald

Ísteka: Reynslu­leysi dýra­lækna lík­leg­asta skýr­ing­in

Ís­lensk­ir dýra­lækn­ar hættu störf­um hjá Ísteka eft­ir nei­kvæða um­fjöll­un um starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins. Þrír pólsk­ir dýra­lækn­ar, sem enga reynslu höfðu af blóð­töku úr fylfull­um hryss­um, voru ráðn­ir. Þeir fengu þjálf­un hjá Ísteka en reynslu­leysi er að mati fram­kvæmda­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins lík­leg­asta or­sök þess að átta hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­tök­una í fyrra.
Hreyfing með óteljandi andlit
Skýring

Hreyf­ing með ótelj­andi and­lit

Þau hafa hlekkj­að sig við einka­þot­ur. Far­ið í setu­verk­fall á hrað­braut­um. Brot­ið glugga í banka og reynt að raska vél­ræn­um takti ið­andi stór­borga. Ver­ið hand­tek­in í hundraða vís. En þeg­ar neyð­ar­ástand skap­ast get­ur þurft að brjóta gler­ið, segja þau. Láta í sér heyra. Ekki vera bara stillt, prúð og hlýð­in. Og neyð­in vof­ir yf­ir með sí­vax­andi lofts­lags­breyt­ing­um af manna­völd­um.
Ýja að kröfu um skaðabætur verði vindorkuver bönnuð á ákveðnum svæðum
Skýring

Ýja að kröfu um skaða­bæt­ur verði vindorku­ver bönn­uð á ákveðn­um svæð­um

Eig­end­ur vindorku­fyr­ir­tæk­is­ins Storm orku spyrja hvort al­menn­ing­ur yrði sátt­ur við að greiða tugi millj­arða í skaða­bæt­ur ef vindorku­ver verða bönn­uð á ákveðn­um svæð­um. Áætl­að­ar tekj­ur af einu vindorku­veri gætu að þeirra sögn num­ið 120–180 millj­örð­um á líf­tíma þess, sem yf­ir­leitt er áætl­að­ur um 20–25 ár.
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
Viðtal

Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

„Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
Hvað segja þingmenn, er nauðsynlegt að skjóta þá?
Greining

Hvað segja þing­menn, er nauð­syn­legt að skjóta þá?

Að minnsta kosti 40% þing­manna eru and­víg­ir áfram­hald­andi hval­veið­um og 13% hlynnt­ir. Sex þing­menn, m.a. tveir ráð­herr­ar og þrír aðr­ir þing­menn stjórn­ar­flokk­anna, lýsa ákveðn­um efa­semd­um um fram­hald­ið en gefa þó ekki upp skýra af­stöðu. „Per­sónu­lega tel ég ekki sjálf­gef­ið að þess­ar veið­ar haldi áfram,“ seg­ir for­sæt­is­ráð­herra.
Valda má langreyðarkú meiri sársauka og lengur en kú í sláturhúsi
Fréttir

Valda má lang­reyð­arkú meiri sárs­auka og leng­ur en kú í slát­ur­húsi

Af hverju eru það ekki brot á dýra­vel­ferð­ar­lög­um að hval­ir þjá­ist lengi við veið­ar? Af því að af­líf­un á villt­um dýr­um á lög­um sam­kvæmt að taka sem skemmst­an tíma og valda þeim sem minnst­um sárs­auka, seg­ir Mat­væla­stofn­un. Eng­ar skil­grein­ing­ar eru hins veg­ar á því hvað sé nógu skamm­ur tími eða óá­sætt­an­leg­ur sárs­auka­þrösk­uld­ur. Ann­að gild­ir um dýr í haldi manna.

Mest lesið undanfarið ár