Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Valda má langreyðarkú meiri sársauka og lengur en kú í sláturhúsi
Fréttir

Valda má lang­reyð­arkú meiri sárs­auka og leng­ur en kú í slát­ur­húsi

Af hverju eru það ekki brot á dýra­vel­ferð­ar­lög­um að hval­ir þjá­ist lengi við veið­ar? Af því að af­líf­un á villt­um dýr­um á lög­um sam­kvæmt að taka sem skemmst­an tíma og valda þeim sem minnst­um sárs­auka, seg­ir Mat­væla­stofn­un. Eng­ar skil­grein­ing­ar eru hins veg­ar á því hvað sé nógu skamm­ur tími eða óá­sætt­an­leg­ur sárs­auka­þrösk­uld­ur. Ann­að gild­ir um dýr í haldi manna.
„Mannvirkin munu því rísa og spaðarnir munu snúast“
Skýring

„Mann­virk­in munu því rísa og spað­arn­ir munu snú­ast“

For­svars­menn Há­blæs, sem hyggst reisa á ný vind­myll­ur í Þykkvabæ, hafa eft­ir „gár­ung­un­um“ að einu dauðu fugl­arn­ir á svæð­inu séu á grill­um bíla. Ein veiði­bjalla hafi mögu­lega flog­ið á vind­myll­urn­ar að sögn bónda sem vakt­aði fugla­líf­ið í hjá­verk­um. Há­blær seg­ir heim­ilisketti af­kasta­meiri fugla­dráp­ara en spaða vind­mylla. Ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um að upp­setn­ing vind­myll­anna þurfi ekki í um­hverf­is­mat hef­ur ver­ið kærð.
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Vettvangur

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.
Hvalirnir upplifa „gríðarlega þjáningu og angist“
Greining

Hval­irn­ir upp­lifa „gríð­ar­lega þján­ingu og ang­ist“

Síð­asta sum­ar veiddi Hval­ur hf. eina mjólk­andi lang­reyð­arkú, sem þýð­ir að hún hef­ur ver­ið með kálf á spena. Sá hef­ur lík­lega ekki lif­að lengi án móð­ur sinn­ar. Ell­efu kýr með fóstri voru veidd­ar. Sum þeirra höfðu náð um það bil 2/3 fæð­ing­ar­stærð­ar sinn­ar. Eft­ir­för í myrkri, allt að sex sprengiskutl­um skot­ið að einu og sama dýr­inu og tveggja klukku­stunda dauða­stríð þar sem lang­reyð­ur­in synti særð um, kaf­aði og blés, er með­al þess sem átti sér stað á síð­ustu ver­tíð Hvals hf. Lög um vel­ferð dýra voru ekki brot­in að mati Mat­væla­stofn­un­ar.
Undraverk auka hamingju og heilbrigði
Úttekt

Undra­verk auka ham­ingju og heil­brigði

Að horfa á sól­ar­lag, virða fyr­ir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns lista­verk vek­ur ekki að­eins sterk­ar til­finn­ing­ar í augna­blik­inu held­ur get­ur hrein­lega auk­ið ham­ingju og bætt heilsu okk­ar. Til að kalla fram þessi já­kvæðu áhrif ætti mark­visst að leita uppi í hvers­dags­líf­inu til­komu­mik­il, stór­kost­leg og mik­il­feng­leg undra­verk nátt­úr­unn­ar og lista­fólks – þau sem kalla fram gæsa­húð og jafn­vel tár á hvarmi.
Þurfum að vera tilbúin að hafa vindorkuver „nær okkur en við vildum áður“
Greining

Þurf­um að vera til­bú­in að hafa vindorku­ver „nær okk­ur en við vild­um áð­ur“

Vilj­ið þið vindorku­ver í byggð eða í óbyggð­um? Vilj­ið þið stór og fá ver eða lít­il og mörg? Þetta eru með­al spurn­inga sem starfs­hóp­ur um vindork­u­nýt­ingu velt­ir upp og að auki hvort nú­ver­andi kyn­slóð þurfi ekki að axla ábyrgð á lofts­lags­vand­an­um „með því að for­gangsr­aða þeim gæð­um sem tengj­ast óspilltri nátt­úru um­fram þau gæði að hafa slík mann­virki ekki í sjón­máli í dag­legu lífi”.

Mest lesið undanfarið ár