Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Fann loks skjól fyrir sig og börnin í Mosfellsbæ
FréttirFlóttamenn

Fann loks skjól fyr­ir sig og börn­in í Mos­fells­bæ

„Ég þakka guði fyr­ir að hafa kom­ist til Ís­lands og fund­ið skjól­ið sem við leit­uð­um að,“ seg­ir Joy, þriggja barna móð­ir frá Níg­er­íu, sem býr nú í Mos­fells­bæ og á vart orð yf­ir þá hjálp­semi og góð­mennsku sem hún hef­ur fund­ið fyr­ir. Joy er í hópi flótta­manna sem yf­ir­völd í Mos­fells­bæ hafa boð­ist til að taka á móti.
„Dísilknúnu rafbílarnir“ sennilega um ellefu talsins
ÚttektVirkjanir

„Dísil­knúnu raf­bíl­arn­ir“ senni­lega um ell­efu tals­ins

Í sum­ar hef­ur því ver­ið hald­ið fram, m.a. af ráð­herra, að „góð­ar lík­ur“ séu á því að raf­magns­bíl­ar á Vest­fjörð­um séu hlaðn­ir með raf­magni fram­leiddu úr olíu. Orku­stofn­un reikn­aði út fyr­ir Heim­ild­ina að dísil­knúnu raf­bíl­arn­ir hafi ver­ið mjög fá­ir enda fór lang­mest af þeirri olíu sem not­uð var á vara­afls­stöðv­ar til hús­hit­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár