Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

„Dísilknúnu rafbílarnir“ sennilega um ellefu talsins
ÚttektVirkjanir

„Dísil­knúnu raf­bíl­arn­ir“ senni­lega um ell­efu tals­ins

Í sum­ar hef­ur því ver­ið hald­ið fram, m.a. af ráð­herra, að „góð­ar lík­ur“ séu á því að raf­magns­bíl­ar á Vest­fjörð­um séu hlaðn­ir með raf­magni fram­leiddu úr olíu. Orku­stofn­un reikn­aði út fyr­ir Heim­ild­ina að dísil­knúnu raf­bíl­arn­ir hafi ver­ið mjög fá­ir enda fór lang­mest af þeirri olíu sem not­uð var á vara­afls­stöðv­ar til hús­hit­un­ar.
Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
GreiningHátekjulistinn 2023

Sá yngsti erfði jörð og ára­tuga fjöl­skyldu­deil­ur

Þeg­ar Þor­steinn Hjaltested, eig­andi Vatns­enda, lést ár­ið 2018 erfði eldri son­ur hans, þá að­eins sex­tán ára, jörð­ina sam­kvæmt erfða­skrá frá 1938. Magnús Pét­ur Hjaltested, yngsti mað­ur á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, hafði eng­ar launa­tekj­ur í fyrra og greiddi því hvorki tekju­skatt né út­svar, en var með um 46,5 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur.
Ný skýrsla: Efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil í þjóðhagslegu samhengi
FréttirHvalveiðar

Ný skýrsla: Efna­hags­leg áhrif hval­veiða lít­il í þjóð­hags­legu sam­hengi

Í fyrra nam út­flutn­ings­verð­mæti hvala­af­urða tæp­lega 0,8 pró­sent­um af heild­ar­út­flutn­ings­verð­mæti ís­lenskra sjáv­ar­af­urða, sam­kvæmt skýrslu sem ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­ið In­tell­econ vann fyr­ir mat­væla­ráðu­neyt­ið. Fiski­stofa Jap­ans veit­ir lán til inn­flutn­ings á hval­kjöti frá Ís­landi.
Valdarán fámála friðargæsluliðans
Skýring

Vald­arán fá­mála frið­ar­gæslu­lið­ans

Hann hafði þann starfa að gæta ör­ygg­is for­seta síns. En ákvað svo að ræna hann völd­um. Fang­elsa og ákæra fyr­ir land­ráð. Í land­inu sem Sa­hara-eyði­mörk­in þek­ur að stærst­um hluta, er Frakk­ar fóru um með of­beldi og eign­uðu sér í meira en hálfa öld, seg­ist hers­höfð­ing­inn Tiani ætla að tryggja frið og auka vel­sæld. Með vald­arán­inu bar hann hins veg­ar olíu að óvild­ar­eldi vest­ur­veld­anna og Rúss­lands. Svo enn á ný er hið landl­ukta Níg­er orð­ið bit­bein póli­tískra afla hinum meg­in á hnett­in­um.

Mest lesið undanfarið ár