Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Ósk um leyfi til virkjunar Hverfisfljóts aftur á borði sveitarstjórnar
Fréttir

Ósk um leyfi til virkj­un­ar Hverf­is­fljóts aft­ur á borði sveit­ar­stjórn­ar

Ragn­ar Jóns­son er hvergi af baki dott­inn varð­andi áform sín um að reisa virkj­un í Hverf­is­fljóti þrátt fyr­ir að úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála hafi fellt ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar Skaft­ár­hrepps um veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is úr gildi, m.a. á þeim rök­um að ekki hafi ver­ið sýnt fram á brýna nauð­syn þess að raska eld­hrauni.
Froðudiskó og feikileg mengun
Skýring

Froðudiskó og feiki­leg meng­un

Stærsta skemmti­ferða­skip heims er það „um­hverf­i­s­væn­asta” hing­að til. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Með því að nota fljót­andi jarðgas sem að­al­upp­sprettu eldsneyt­is sé los­un kol­díoxí­ðs 30-40 pró­sent­um minni en af dísi­lol­íu. Seg­ir skipa­fé­lag­ið. Ekki tákn heims­haf­anna, líkt og vís­að er til í nafni þess, held­ur meng­andi, kapí­talísk­ur og blaut­ur draum­ur. Segja gagn­rýn­end­ur.
Forstjóri Ísteka segir „allt tal um dýraníð“ dæma sig sjálft
Fréttir

For­stjóri Ísteka seg­ir „allt tal um dýr­aníð“ dæma sig sjálft

Til að rann­saka hvort að fleiri fylfull­ar mer­ar hafi drep­ist í tengsl­um við blóð­töku í fyrra en Ísteka til­kynnti hef­ur að sögn for­stjóra Mat­væla­stofn­un­ar ver­ið ósk­að eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um frá Dýra­vernd­ar­sam­bandi Ís­lands. Sam­band­ið seg­ist hafa áreið­an­leg­ar heim­ild­ir fyr­ir því að dauðs­föll­in séu mun fleiri en þau átta sem til­kynnt voru. Ísteka hafn­ar því al­far­ið.

Mest lesið undanfarið ár