Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslenskar björgunarsveitir líklega ekki til hamfarasvæða í Marokkó

Jarð­skjálft­inn mann­skæði sem reið yf­ir Mar­okkó á föstu­dag er sá stærsti sem orð­ið hef­ur í land­inu frá því að mæl­ing­ar hóf­ust. Von­in lif­ir enn um að finna fólk á lífi í rúst­um húsa en dofn­ar með hverri klukku­stund­inni sem líð­ur.

Íslenskar björgunarsveitir líklega ekki til hamfarasvæða í Marokkó
Í fjöllunum Þorp í og við Atlas-fjöllin urðu verst úti og þúsundir misstu heimili sín, ættingja og lífsviðurværi. Mynd: AFP

Tala látinna eftir jarðskjálftann mikla í Marokkó á föstudag, skjálfta sem var 6,8 stig, er komin yfir 2.100. Hún á eftir að hækka. Að minnsta kosti 300 þúsund manns urðu fyrir skaða í skjálftunum – týndu lífi, slösuðust, misstu ættingja, heimili sín eða lífsviðurværi. Skjálftinn reið yfir kl. 22 á föstudagskvöld að íslenskum tíma og voru upptök hans rúmlega 70 kílómetrum suðvestur af borginni Marrakesh. Hann fannst um allt landið og mun víðar, m.a. á suðurhluta Spánar.

Mörg ríki hafa boðist til að aðstoða við björgunarstarfið. Sveitir á vegum Sameinuðu þjóðanna eru þegar komnar til Marokkó og sömu sögu er að segja um sveitir frá Katar. Þá hafa Frakkar, gömlu nýlenduherrarnir, Spánverjar og Bretar heitið aðstoð og einhverjir á þeirra vegum eru þegar mættir til hamfarasvæðanna.  

„Eins og stendur er ekki útlit fyrir að við sendum hóp,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, spurður um hvort íslenskt björgunarfólk fari til …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár