Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Afhjúpun

Siggi hakk­ari aft­ur af stað og kærð­ur fyr­ir að falsa skjöl

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, öðru nafni Siggi hakk­ari, kem­ur nú að sex fé­lög­um og seg­ir lög­mað­ur und­ir­skrift sína hafa ver­ið fals­aða til að sýna fram á 100 millj­óna hluta­fé í tveim­ur fast­eigna­fé­lög­um. Siggi hakk­ari hef­ur ver­ið eitt af lyk­il­vitn­um í rann­sókn FBI á Wiki­Leaks. Við­skipta­fé­lag­ar segj­ast hafa ver­ið blekkt­ir, en að eng­inn hafi hlot­ið skaða af.
Selur bankann sem fjölskyldan átti
Úttekt

Sel­ur bank­ann sem fjöl­skyld­an átti

Bjarni Bene­dikts­son upp­lýsti ekki um að­komu sína að fjár­fest­ing­um Eng­ey­inga á með­an hann sat á þingi í að­drag­anda hruns. Fjöl­skylda hans átti ráð­andi hlut í Ís­lands­banka sem lán­aði fé­lög­um þeirra tugi millj­arða króna og einnig Bjarna per­sónu­lega. Nú mæl­ir hann fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. For­sag­an skað­ar traust, að mati sam­taka gegn spill­ingu.
Bjarni Benediktsson: Þjóðareign auðlinda „sósíalísk hugmyndafræði“
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son: Þjóð­ar­eign auð­linda „sósíal­ísk hug­mynda­fræði“

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ist gera „risa­stóra mála­miðl­un“ í stuðn­ingi sín­um við hug­tak­ið þjóð­ar­eign auð­linda í stjórn­ar­skrár­frum­varpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Slíkt hafi helst þekkst í Sov­ét­ríkj­un­um og hafi „ná­kvæm­lega enga þýð­ingu haft“. Hann seg­ir þing­ið ekki bund­ið af þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um stjórn­ar­skrána.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu