Ritstjórn

Kátt í höllinni
MyndirBókmenntahátíð 2025

Kátt í höll­inni

Al­þjóð­leg bók­mennta­há­tíð í Reykja­vík var sett mið­viku­dag­inn 23. apríl síð­ast­lið­inn í Safna­hús­inu. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri há­tíð­ar­inn­ar, bauð gesti og gang­andi vel­komna. Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra og Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir, borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur­borg­ar, héldu ræð­ur við til­efn­ið, sem og einn upp­hafs­manna há­tíð­ar­inn­ar fyr­ir 40 ár­um, Knut Ødegård.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið undanfarið ár