Fara fram á fangelsisdóm yfir heimsþekktum áhrifavaldi
Erlent

Fara fram á fang­els­is­dóm yf­ir heims­þekkt­um áhrifa­valdi

Har­vard Bus­iness School hef­ur not­að fer­il henn­ar sem dæmi um tæki­fær­in sem fel­ast í því að færa frægð og vin­sæld­ir á sam­félgs­miðl­um yf­ir í arð­bær­an rekst­ur. Nú fara sak­sókn­ar­ar á Ítal­íu fram á að einn þekkt­asti áhrifa­vald­ur tísku­heims­ins, Chi­ara Ferragni, verði dæmd í fang­elsi verði hún fund­in sek um svik í tengsl­um við mark­aðs­setn­ingu á vör­um sem seld­ar voru til styrkt­ar góð­gerð­ar­mála.

Mest lesið undanfarið ár