Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

„Getum ekki horft framhjá skaðlegri fákeppnishegðun á íslenskum markaði“
FréttirPressa

„Get­um ekki horft fram­hjá skað­legri fákeppn­is­hegð­un á ís­lensk­um mark­aði“

Vil­hjálm­ur Hilm­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá stétt­ar­fé­lag­inu Visku, seg­ir fákeppni ríkja á ís­lensk­um mat­vörumark­aði. Það komi í veg fyr­ir hvata til kostn­að­ar­lág­mörk­un­ar. Rætt var við hann og Bene­dikt S. Bene­dikts­son, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu, í nýj­asta þætti Pressu.
Sympatískari gagnvart Sigmundi eftir því sem „hugmyndafræðin þvoðist af“
FréttirPressa

Sympa­tísk­ari gagn­vart Sig­mundi eft­ir því sem „hug­mynda­fræð­in þvoð­ist af“

Snorri Más­son fjöl­miðla­mað­ur seg­ir Mið­flokk­inn ekki vera eitt­hvað hylki ut­an um for­mann­inn Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son – held­ur al­vöru stjórn­mála­flokk. Hann hefði upp­haf­lega hall­ast til vinstri en síð­an orð­ið skiln­ings­rík­ari í garð Sig­mund­ar Dav­íðs „eft­ir því sem minn innri mað­ur kom bet­ur í ljós gagn­vart sjálf­um mér og hug­mynda­fræð­in þvoð­ist af mér.“

Mest lesið undanfarið ár