Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Útlendingastofnun finnur fyrir aukningu á fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un finn­ur fyr­ir aukn­ingu á fyr­ir­spurn­um frá Banda­ríkja­mönn­um

Það er mat starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar að fjölg­un hafi orð­ið á fyr­ir­spurn­um frá Banda­ríkja­mönn­um und­an­farna mán­uði. Eng­ir áhyggju­full­ir Ís­lend­ing­ar hafa leit­að til sendi­ráðs Ís­lands í Washingt­on D.C. í kjöl­far embættis­töku Don­alds Trump, að sögn ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.
Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið undanfarið ár