Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Telur í mesta lagi tvö gos eftir í Sundhnúksgígaröðinni – í bili
Fréttir

Tel­ur í mesta lagi tvö gos eft­ir í Sund­hnúks­gígaröð­inni – í bili

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur tel­ur að ekki sé mik­ið eft­ir af þeim elds­um­brot­um sem hafa ver­ið í Sund­hnúkagígaröð­inni á þessu ári. „Ég held að ef þessi um­brot stoppa á Sund­hnúk­arein­inni þá fá­um við pásu í dá­góð­an tíma. Alla­vega það lang­an að við þurf­um ekki að hafa áhyggj­ur af því í okk­ar líf­tíma.“
Landspítalinn var undirbúinn undir skotárásir, eitranir og geislun
Fréttir

Land­spít­al­inn var und­ir­bú­inn und­ir skotárás­ir, eitran­ir og geisl­un

Land­spít­al­inn var með við­bún­að á með­an þingi Norð­ur­landa­ráðs stóð. Sam­kvæmt svari hans við fyr­ir­spurn­um Heim­ild­ar­inn­ar var und­ir­bún­ing­ur­inn gerð­ur að beiðni al­manna­varn­ar­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra. Ekki hafi þó ver­ið auk­ið í mönn­un vegna þings­ins held­ur að­eins skerpt á skipu­lagi og við­bragðs­áætl­un­um, og eng­in þjonusta skert.
„Spilltur gjörningur“ að semja um afgreiðslu hvalveiðileyfis fyrir fram
Fréttir

„Spillt­ur gjörn­ing­ur“ að semja um af­greiðslu hval­veiði­leyf­is fyr­ir fram

Hauk­ur Arn­þórs­son stjórn­sýslu­fræð­ing­ur tel­ur það spillt­an gjörn­ing sem varði við stjórn­sýslu­lög hafi ver­ið sam­ið um stjórn­sýslu­ákvörð­un um veit­ingu hval­veiði­leyf­is fyr­ir fram. Hann tel­ur að ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins muni ekki geta veitt hval­veiði­leyfi fyr­ir kosn­ing­arn­ar 30. nóv­em­ber.
Miðflokkurinn fékk eitt stig frá Ungum umhverfissinnum: „Hverju klúðruðum við?“
Fréttir

Mið­flokk­ur­inn fékk eitt stig frá Ung­um um­hverf­is­sinn­um: „Hverju klúðr­uð­um við?“

Þing­menn Mið­flokks­ins hörm­uðu það í ný­leg­um hlað­varps­þætti að þeir hefðu feng­ið heilt stig í út­tekt Ungra um­hverf­issinna um af­stöðu stjórn­mála­flokka í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um. „Hvernig gát­um við lent í að fá stig þarna?“ spurði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur flokks­ins.
„Getum ekki horft framhjá skaðlegri fákeppnishegðun á íslenskum markaði“
FréttirPressa

„Get­um ekki horft fram­hjá skað­legri fákeppn­is­hegð­un á ís­lensk­um mark­aði“

Vil­hjálm­ur Hilm­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá stétt­ar­fé­lag­inu Visku, seg­ir fákeppni ríkja á ís­lensk­um mat­vörumark­aði. Það komi í veg fyr­ir hvata til kostn­að­ar­lág­mörk­un­ar. Rætt var við hann og Bene­dikt S. Bene­dikts­son, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu, í nýj­asta þætti Pressu.

Mest lesið undanfarið ár