Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Bjarni og Sigurður Ingi taka við ráðuneytum Vinstri grænna
Fréttir

Bjarni og Sig­urð­ur Ingi taka við ráðu­neyt­um Vinstri grænna

Fram að kosn­ing­um mun Bjarni Bene­dikts­son leggja til við for­seta að hann muni stýra for­sæt­is­ráðu­neyt­inu, fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­inu og mat­væla­ráðu­neytnu. En Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son muni stýra fjár­mála­ráðu­neyt­inu og inn­viða­ráðu­neyt­inu. „Ég held að það sé nú dá­lít­ið út úr kú að tala um það að við í VG sé­um eitt­hvað ábyrgð­ar­laus,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir.
Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið undanfarið ár