Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
„Þessir strákar höfðu allt valdið í höndum sér“
Fréttir

„Þess­ir strák­ar höfðu allt vald­ið í hönd­um sér“

Í skýrslu vegna kyn­ferð­isof­beld­is­mála sem tengst hafa leik­mönn­um í karla­lands­lið­um Ís­lands er birt bréf frá fyrr­ver­andi vin­konu tveggja lands­liðs­manna í fót­bolta, þar sem hún bið­ur konu af­sök­un­ar á að hafa ekki stað­ið með henni á sín­um tíma en þeg­ar frétt­ist að hún ætl­aði að kæra hafi vina­hóp­ur lands­liðs­mann­anna far­ið á fullt að reyna að koma í veg fyr­ir það til að verja mann­orð þeirra. Tengda­móð­ir brota­þola vinn­ur hjá KSÍ og sendi stjórn og starfs­fólki bréf­ið ásamt lýs­ingu tengda­dótt­ur sinn­ar á at­burð­in­um fyr­ir ell­efu ár­um.
Lögreglan skoðar hvort það þurfi fleiri skýrslutökur í máli Arons Einars og Eggerts Gunnþórs
Fréttir

Lög­regl­an skoð­ar hvort það þurfi fleiri skýrslu­tök­ur í máli Arons Ein­ars og Eggerts Gunn­þórs

Rann­sókn á máli Arons Ein­ars Gunn­ars­son­ar og Eggerts Gunn­þórs Jóns­son­ar, sem voru kærð­ir fyr­ir að hafa brot­ið á konu í Kaup­manna­höfn fyr­ir 11 ár­um, mið­ar vel að sögn yf­ir­manns kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar. Aron Ein­ar og Eggert Gunn­þór reikna með að mál­ið verði fellt nið­ur.
Heimatilbúin sprengja ekki talin tengjast sendiráði Bandaríkjanna
Fréttir

Heima­til­bú­in sprengja ekki tal­in tengj­ast sendi­ráði Banda­ríkj­anna

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir að hlut­ur­inn sem fannst í gær í ruslagámi við Mána­tún hafi ver­ið heima­til­bú­in sprengja. Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var köll­uð til vegna máls­ins í gær og voru þrír hand­tekn­ir. Tveir þeirra eru komn­ir í afplán­un vegna fyrri refsi­dóma og þriðja mann­in­um hef­ur ver­ið sleppt.
Vinstri græn enn með varann á sér vegna samstarfsins
Fréttir

Vinstri græn enn með var­ann á sér vegna sam­starfs­ins

Á ann­an tug fé­laga í Vinstri græn­um sem voru á fundi flokks­ins þar sem greidd voru at­kvæði um stjórn­arsátt­mál­ann lýsa áhyggj­um af því að um­hverf­is­mál­in séu nú á for­ræði Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Þau segja að mörg­um hafi brugð­ið illa á fund­in­um þeg­ar það var til­kynnt. „Ég ótt­ast mjög mik­ið að nú verði far­ið af stað með nýj­ar meng­andi virkj­an­ir,“ sagði ein. Nokk­ur segj­ast hafa sam­þykkt sátt­mál­ann með sem­ingi.
Verður daglega fyrir morðhótunum á netinu
Fréttir

Verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á net­inu

Ung ís­lensk kona slapp naum­lega und­an manni sem réðst að henni á götu úti um há­bjart­an dag í Ist­an­búl fyr­ir nokkr­um vik­um. Mað­ur­inn var vopn­að­ur hnífi. Kon­an, sem er fædd í Sómal­íu, er sam­fé­lag­miðla­stjarna þar og birt­ir mynd­bönd og fyr­ir­lestra und­ir heit­inu MID SHOW. Hún verð­ur dag­lega fyr­ir morð­hót­un­um á sam­fé­lags­miðl­um vegna bar­áttu sinn­ar fyr­ir rétt­læti til handa stúlk­um og kon­um í fæð­ing­ar­landi henn­ar og víð­ar.
Börn þolendur í 61 prósent allra skráðra kynferðisbrota
Fréttir

Börn þo­lend­ur í 61 pró­sent allra skráðra kyn­ferð­is­brota

Lög­reglu á Ís­landi hafa aldrei borist fleiri til­kynn­ing­ar um barn­aníð en fyrstu 10 mán­uði þessa árs þeg­ar til­kynnt var um 36 mál sem flokk­ast und­ir barn­aníð. Þá fjölg­aði einnig til­kynn­ing­um til lög­reglu um kyn­ferð­is­brot gegn börn­um. Rann­sókn­ir hafa sýnt að til­kynn­ing­ar til lög­reglu um kyn­ferð­is­brot end­ur­spegli ekki raun­veru­leg­an fjölda brota, þau séu mun fleiri.
Auðna Tótu og Tomma í 20 þúsund daga og nætur
Viðtal

Auðna Tótu og Tomma í 20 þús­und daga og næt­ur

Þeg­ar fór að líða að gull­brúð­kaupi Tóm­as­ar Jóns­son­ar, ljós­mynd­ara og graf­ísks hönnuð­ar, og Þór­unn­ar Elísa­bet­ar lista­konu fór Tóm­as í gegn­um mynda­safn lífs þeirra og úr varð bók sem er mynd­ræn frá­sögn um sam­lífi sam­lyndra hjóna í hálfa öld en Tóm­as hef­ur mynd­að Þór­unni og lista­verk henn­ar í rúm 50 ár. Í spjalli á heim­ili þeirra þar sem boð­ið var upp á jurta­te með bragð­miklu blóð­bergi sögðu Tommi og Tóta ástar­sög­una sem er leidd áfram af vináttu og trausti, hlýju og húm­or, sköp­un­ar­krafti og mús­ík.
„Óeðlilegt“ að maður á fertugsaldri hafi kynferðislegan áhuga á 16 ára unglingi
Fréttir

„Óeðli­legt“ að mað­ur á fer­tugs­aldri hafi kyn­ferð­is­leg­an áhuga á 16 ára ung­lingi

Það er tals­vert al­gengt að kon­ur sem á unglings­ár­um áttu í kyn­ferð­is­legu sam­bandi við miklu eldri menn leiti til Stíga­móta því upp­lif­un þeirra er að þær hafi orð­ið fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir talskona sam­tak­anna. Um­boðs­mað­ur barna seg­ir að það auki hætt­una á ójafn­ræði í sam­bönd­um ef ann­ar að­il­inn hef­ur yf­ir­burði vegna ald­urs, þroska og lífs­reynslu.
„Viðtalið eins og hlandblaut tuska í andlit þolenda“
Fréttir

„Við­tal­ið eins og hland­blaut tuska í and­lit þo­lenda“

Ung kona, sem seg­ir að Þór­ir Sæ­munds­son leik­ari, hafi not­fært sér ung­an ald­ur henn­ar fyr­ir sjö ár­um, þeg­ar hún var 16 ára og hann 34 ára, seg­ir í sam­tali við Stund­ina að við­tal­ið við hann á RÚV í gær hafi ýtt und­ir gerenda­með­virkni í sam­fé­lag­inu og geri lít­ið úr þo­lend­um kyn­bund­ins of­beld­is. Sér­fræð­ing­ur í kyn­bundnu of­beldi seg­ir mik­il­vægt að gerend­ur við­ur­kenni brot sín og reyni að setja sig í spor þo­lenda til að reyna að sjá þann sárs­auka sem þeir hafa vald­ið.
Óvæntar gleðistundir: Þegar ég sá Debbie Harrie
Menning

Óvænt­ar gleði­stund­ir: Þeg­ar ég sá Debbie Harrie

Debbie Harry úr Blondie kom til Ís­lands á dög­un­um og var heið­urs­gest­ur RIFF – al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar í Reykja­vík. Debbie Harrie, sem stund­um hef­ur ver­ið líkt við Mari­lyn Mon­roe, sögð vera pönk­út­gáf­an af henni, spjall­aði við gesti í Há­skóla­bíói 2. októ­ber síð­ast­lið­inn en miði á við­burð­inn flögr­aði eins og lit­ríkt fiðr­ildi til Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur klukku­tíma áð­ur en gest­um var hleypt inn í stóra sal­inn í bíó­inu.
Latifa: Við þurftum að taka erfiðar ákvarðanir og þær voru upp á líf og dauða
Myndband

Latifa: Við þurft­um að taka erf­ið­ar ákvarð­an­ir og þær voru upp á líf og dauða

Hjón ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um sem ekki komust að flug­vél­inni sem átti að flytja fjöl­skyld­una frá Af­gan­ist­an til Ís­lands í lok ág­úst, nokkr­um dög­um eft­ir að Talíban­ar tóku völd­in í Kabúl, hafa að mestu ver­ið í fel­um síð­an. Kon­an seg­ir í sam­tali við Stund­ina að hún hafi ótt­ast um líf barna sinna í mann­mergð­inni á flug­vell­in­um og þurft að taka ákvörð­un upp á líf og dauða þenn­an dag. Hún er lækn­ir sem bjó á Ís­landi fyr­ir rúm­um ára­tug og seg­ir ástand­ið í Kabúl verra en orð fái lýst, ör­vænt­ing­in sé alls­ráð­andi.
Fjölskyldan missti af vélinni til Íslands og er í felum í Kabúl
Fréttir

Fjöl­skyld­an missti af vél­inni til Ís­lands og er í fel­um í Kabúl

Hjón ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um sem ekki komust að flug­vél­inni sem átti að flytja fjöl­skyld­una frá Af­gan­ist­an til Ís­lands í lok ág­úst, nokkr­um dög­um eft­ir að Talíban­ar tóku völd­in í Kabúl, hafa að mestu ver­ið í fel­um síð­an. Kon­an seg­ir í sam­tali við Stund­ina að hún hafi ótt­ast um líf barna sinna í mann­mergð­inni á flug­vell­in­um og þurft að taka ákvörð­un upp á líf og dauða þenn­an dag. Hún er lækn­ir sem bjó á Ís­landi fyr­ir rúm­um ára­tug og seg­ir ástand­ið í Kabúl verra en orð fái lýst, ör­vænt­ing­in sé alls­ráð­andi.
Ýtt undir offramleiðslu á alþjóðlegum ráðstefnum um hlýnun jarðar
ÚttektArctic Circle-ráðstefnan

Ýtt und­ir of­fram­leiðslu á al­þjóð­leg­um ráð­stefn­um um hlýn­un jarð­ar

Ráð­stefn­ur þar sem fjall­að er um lofts­lags­mál sem þús­und­ir eða jafn­vel tug­þús­und­ir sækja losa mik­ið magn loft­teg­unda sem valda hlýn­un jarð­ar. Flug­ið er stór þátt­ur en líka mat­seð­ill­inn og ým­is varn­ing­ur. Um 1.500 gest­ir á ráð­stefn­unni Hring­borð Norð­ur­slóða, eða Arctic Circle, fengu gjaf­ir sem fram­leidd­ar voru í Kína og Taív­an. Um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur seg­ir að gagn­semi ráð­stefna þar sem fjall­að er um þá vá sem mann­kyn­ið stend­ur frammi fyr­ir þurfi að vera meiri en skað­sem­in.
„Kom mölbrotin út af meðferðarheimilinu“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Kom möl­brot­in út af með­ferð­ar­heim­il­inu“

Teresa Dröfn Freys­dótt­ir Njarð­vík vill að barna­vernd­ar­nefnd­irn­ar sem komu að henn­ar máli þeg­ar hún var stelpa við­ur­kenni að starfs­fólk þeirra hafi ekki fylgst nógu vel með með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi og þagg­að nið­ur það sem þar gekk á. Teresa seg­ist vilja fá al­menna við­ur­kenn­ingu á því sem hún lenti í og af­sök­un­ar­beiðni. Enn fái hún mar­trað­ir sem snú­ist um að hún sé læst inni á Laugalandi og yf­ir hana hell­ist reglu­lega sú til­finn­ing að hún sé valda­laus og ein­hver, sem vill henni ekki vel, stjórni lífi henn­ar.
,,Óttinn var allsráðandi á meðferðarheimilinu"
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

,,Ótt­inn var alls­ráð­andi á með­ferð­ar­heim­il­inu"

Brynja Skúla­dótt­ir var fjór­tán ára þeg­ar hún var vist­uð á með­ferð­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti. Hún seg­ist hafa átt­að sig á því fyrsta dag­inn að þar væri ekki ver­ið að bjóða upp á með­ferð held­ur nið­ur­brot. Það hafi ver­ið ófrá­víkj­an­leg regla að brjóta stelp­urn­ar nið­ur um leið og þær komu seg­ir Brynja. Hún seg­ist hafa ver­ið log­andi hrædd við for­stöðu­mann heim­il­is­ins enda hafi hann beitt hana mik­illi hörku strax fyrsta dag­inn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu