Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Stjórn SÁÁ lýsir fullu trausti til framkvæmdastjórnar SÁÁ
Fréttir

Stjórn SÁÁ lýs­ir fullu trausti til fram­kvæmda­stjórn­ar SÁÁ

Auka­fundi stjórn­ar SÁÁ sem boð­að var til vegna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands lauk rétt í þessu. Á fund­in­um var lýst yf­ir fullu trausti á fram­kvæmda­stjórn SÁÁ, stjórn­end­ur og starfs­fólk sam­tak­anna. Í álykt­un sem sam­þykkt var seg­ir með­al ann­ars, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar, að að­gerð­ir SÍ gegn SÁÁ hafi ver­ið yf­ir­drifn­ar og rýri traust al­menn­ings á sam­tök­un­um.
Segja yfirlýsinguna ekki í nafni alls starfsfólks SÁÁ
Fréttir

Segja yf­ir­lýs­ing­una ekki í nafni alls starfs­fólks SÁÁ

Yf­ir­lýs­ing frá starfs­fólki SÁÁ var ekki bor­in und­ir allt starfs­fólk sam­tak­anna áð­ur en hún var send til fjöl­miðla í gær, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. „Hún var skrif­uð fyr­ir okk­ar hönd án okk­ar vit­und­ar,“ seg­ir starfs­mað­ur sem Stund­in ræddi við. Fleira starfs­fólk sem rætt var við tók í sama streng en aðr­ir sögð­ust treysta stjórn SÁÁ til að tala fyr­ir hönd starfs­fólks enda sé það gert í góðri trú.
SÁÁ sendi gríðarlegt magn af „tilhæfulausum reikningum“
Fréttir

SÁÁ sendi gríð­ar­legt magn af „til­hæfu­laus­um reikn­ing­um“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands segja að ekk­ert í svör­um SÁÁ breyti þeirri nið­ur­stöðu að sam­tök­in hafi sent gríð­ar­legt magn af til­hæfu­laus­um reikn­ing­um. SÍ hafi lengi ver­ið í „al­geru myrkri“ um til­urð þeirra og eðli og þeir því ver­ið greidd­ir í góðri trú. Þá sé með­ferð SÁÁ á sjúkra­skrám „aug­ljós brot á lög­um“.
Stjórn SÁÁ boðuð á aukafund vegna kröfu Sjúkratrygginga um 174 milljóna króna endurgreiðslu
Fréttir

Stjórn SÁÁ boð­uð á auka­fund vegna kröfu Sjúkra­trygg­inga um 174 millj­óna króna end­ur­greiðslu

Nokkr­ir í 48 manna að­al­stjórn SÁÁ gagn­rýna að hafa ekki feng­ið að sjá bréf eft­ir­lits­deild­ar Sjúkra­trygg­inga Ís­lands þar sem gerð­ar eru al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við þús­und­ir reikn­inga frá SÁÁ. Sam­tök­un­um er gert að end­ur­greiða Sjúkra­trygg­ing­um 174 millj­ón­ir króna. Ein­ar Her­manns­son, formað­ur SÁÁ, hef­ur boð­að stjórn sam­tak­anna á auka­fund í næstu viku vegna máls­ins.
Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um 174 milljónir í endurgreiðslu
Fréttir

Sjúkra­trygg­ing­ar krefja SÁÁ um 174 millj­ón­ir í end­ur­greiðslu

Eft­ir­lits­deild Sjúkra­trygg­inga Ís­lands ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við þús­und­ir reikn­inga frá SÁÁ. Dæmi sé um að ráð­gjafi hafi hringt í skjól­stæð­ing til að til­kynna lok­un göngu­deilda en skráð sím­tal­ið sem ráð­gjafa­við­tal og rukk­að Sjúkra­trygg­ing­ar í sam­ræmi við það. Mál­ið er kom­ið inn á borð Land­lækn­is. Formað­ur SÁÁ seg­ir fram­kvæmda­stjórn­ina hafna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga og kall­ar hana „til­efn­is­laus­ar ásak­an­ir“.
Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Greining

Rann­sókn á um eitt þús­und heim­il­isof­beld­is­mál­um hætt síð­ustu tvö ár

Lög­regla hætti rann­sókn á rétt tæp­lega 700 af ríf­lega 1.100 heim­il­isof­beld­is­mál­um sem til­kynnt voru til lög­reglu um land allt ár­ið 2020 og fyrstu 10 mán­uði síð­asta árs hafði rann­sókn á tæp­lega 400 heim­il­isof­beld­is­mál­um ver­ið hætt. Þetta sýna gögn úr mála­skrá lög­reglu. Mik­il fjölg­un hef­ur orð­ið á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi und­an­far­in ár en lög­reglu­mönn­um ekki ver­ið fjölg­að í takt við það, seg­ir lög­regla.
Kæruferlið hjá lögreglu gerði ofbeldisupplifunina verri
Viðtal

Kæru­ferl­ið hjá lög­reglu gerði of­beld­is­upp­lif­un­ina verri

Kona sem kærði fyrr­ver­andi sam­býl­is­mann sinn fyr­ir að beita sig al­var­legu of­beldi á heim­ili þeirra seg­ir að kæru­ferl­ið hjá lög­regl­unni hafi gert of­beld­is­upp­lif­un­ina erf­ið­ari. Hún seg­ir vinnu­brögð lög­reglu hing­að til hafa ver­ið eitt alls­herj­ar klúð­ur; gögn hafi týnst, neyð­ar­hnapp­ar ekki virk­að og þeg­ar hún kærði hafi henni ver­ið sagt að rann­sókn lyki eft­ir þrjá mán­uði, síð­an sé lið­ið rúmt ár og mál­ið sé enn á borði lög­reglu.
„Sigurinn er barnabörnum mínum að þakka, þau reistu mig upp þegar ég bugaðist“
Fréttir

„Sig­ur­inn er barna­börn­um mín­um að þakka, þau reistu mig upp þeg­ar ég bug­að­ist“

„Barna­börn­in frels­uðu mig þeg­ar ég gafst upp eft­ir að end­urupp­töku­nefnd­in synj­aði því að mitt mál yrði tek­ið upp að nýju fyr­ir tæp­um fimm ár­um,“ seg­ir Erla Bolla­dótt­ir sem fagn­ar nú nið­ur­stöðu Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur frá því í morg­un þar sem ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar um að hafna end­urupp­töku vegna dóms Erlu í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­inu var felld úr gildi.
Alast upp í tveimur menningarheimum á Íslandi
Viðtal

Al­ast upp í tveim­ur menn­ing­ar­heim­um á Ís­landi

„Ég á auð­veld­ara með að tjá til­finn­ing­ar mín­ar á tákn­máli,“ seg­ir Aníta Arn­ars­dótt­ir, sex­tán ára mennta­skóla­nemi, sem á heyrn­ar­lausa for­eldra. Stund­in heim­sótti hana og fjöl­skyldu henn­ar á dög­un­um og spjall­aði við þau um radd­mál og tákn­mál, menn­ing­ar­heim­ana tvo sem Aníta og bræð­ur henn­ar hafa al­ist upp í en þau heyra öll. Tákn­mál er móð­ur­mál fjöl­skyld­unn­ar og hund­ur­inn á heim­il­inu skil­ur nokk­ur tákn.
Sorgardúett skáldkonu sem kom úr felum
Menning

Sorg­ar­dú­ett skáld­konu sem kom úr fel­um

Ragn­heið­ur Lár­us­dótt­ir hef­ur skrif­að ljóð frá því hún var lít­il stelpa en faldi öll sín verk í meira en hálfa öld. Fyr­ir rúmu ári sagði hún skil­ið við hik­ið og sendi frá sér sína fyrstu bók, fékk Bók­mennta­verð­laun Tóm­as­ar Guð­munds­son­ar og var til­nefnd til Maí­stjörn­unn­ar. Nýj­asta bók henn­ar, Glerflísaklið­ur, er af­ar per­sónu­leg en hún fjall­ar um tvær sorg­ir sem blönd­uð­ust sam­an og héldu henni fang­inni í sjö ár.
Hvert áfallið á fætur öðru hindraði útgáfu bókarinnar
Menning

Hvert áfall­ið á fæt­ur öðru hindr­aði út­gáfu bók­ar­inn­ar

Með­ganga Bók­ar­inn­ar um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð var löng því að ýms­ar erf­ið­ar hindr­an­ir urðu á leið Lindu Loeskow sem myndskreytti sög­una. Hún glímdi við erf­ið veik­indi og stóð óvænt uppi ein og ólétt. Hún neydd­ist í kjöl­far­ið til að flytja frá Ís­landi til að geta séð sér og dótt­ur sinni far­borða. Heið­rún Ólafs­dótt­ir, skap­ari sög­unn­ar, seg­ir að hún sé marg­slung­in, dá­lít­ið drauga­leg og það örli á hræðslu­áróðri en líka skandi­nav­ísku raun­sæi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu