Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Óttastjórnunin var verst
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

Ótta­stjórn­un­in var verst

Gígja Skúla­dótt­ir seg­ist hafa átt­að sig á því fyrsta dag­inn í Varp­holti að þar væri of­ríki for­stöðu­manns­ins al­gjört og hún gjör­sam­lega valda­laus. Hún var ein þeirra sem lét Um­boðs­mann barna vita af ástand­inu á heim­il­inu ár­ið 2001. Hún seg­ir sárt að hugsa til þess að mál­ið hafi ekki ver­ið rann­sak­að of­an í kjöl­inn á þeim tíma og vill að það verði stofn­uð rann­sókn­ar­nefnd sem fer yf­ir ung­linga­heim­ili sem voru starf­rækt eft­ir ár­ið 1996.
Unglingsárin voru tekin af mér
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

Unglings­ár­in voru tek­in af mér

Ung kona sem var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi í tvö ár seg­ist vilja að tíma­bil­ið þeg­ar Ingj­ald­ur Arn­þórs­son stýrði heim­il­un­um verði rann­sak­að. Hún seg­ist vilja fá við­ur­kenn­ingu á því að hún hafi ver­ið beitt kerf­is­bundnu of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu þeg­ar hún var barn. Unglings­ár­in hafi ver­ið tek­in af henni.
„Upphafið að versta tímabili lífs míns“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Upp­haf­ið að versta tíma­bili lífs míns“

„Ég er bú­in að vera að reyna að safna kjarki í mörg ár til að stíga fram og segja frá því sem ég upp­lifði á með­ferð­ar­heim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi þeg­ar ég var ung­ling­ur. Ég vissi alltaf að ég þyrfti að segja frá því sem gerð­ist,“ seg­ir Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, sem var fyrst vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti, sem ár­ið 2000 var flutt í Lauga­land í Eyja­firði. Ingj­ald­ur Arn­þórs­son stýrði báð­um heim­il­un­um.
„Kerfið brást dóttur minni og fjölskyldunni allri“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Kerf­ið brást dótt­ur minni og fjöl­skyld­unni allri“

Dagný Rut Magnús­dótt­ir seg­ir að orð geti ekki lýst því hvernig sér hafi lið­ið á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi. Þetta hafi ver­ið hræði­leg­ur tími. Hún var þar um nokk­urra mán­aða skeið þeg­ar hún var fimmtán ára. Pabbi henn­ar, Magnús Við­ar Kristjáns­son, ótt­ast að hún jafni sig aldrei að fullu eft­ir reynsl­una sem hún hafi orð­ið fyr­ir á með­ferð­ar­heim­il­inu. Hann seg­ir að kerf­ið hafi ekki að­eins brugð­ist Dag­nýju held­ur allri fjöl­skyld­unni.
Varnarlaus börn á vistheimili upplifðu ótta og ofríki
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Varn­ar­laus börn á vistheim­ili upp­lifðu ótta og of­ríki

Sex kon­ur stíga fram í Stund­inni og lýsa al­var­legu of­beldi sem þær segj­ast hafa orð­ið fyr­ir á með­an þær dvöldu á með­ferð­ar­heim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi, sem stýrt var af sömu að­il­um. For­stöðu­mað­ur heim­il­anna hafn­ar ásök­un­um. Ábend­ing­ar um of­beld­ið bár­ust þeg­ar ár­ið 2000 en Barna­vernd­ar­stofa taldi ekk­ert hafa átt sér stað. Kon­urn­ar upp­lifa að mál­um þeirra hafi ver­ið sóp­að und­ir tepp­ið. „Við vor­um bara börn.“
Saga gerð úr tárum
MenningJólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tár­um

Bók Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur Apríl­sól­arkuldi spratt fram á nokkr­um vik­um en hún hafði ver­ið bú­in að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sag­an er um föð­ur­missi, ást, geð­veiki og hugg­un. Elísa­bet seg­ist vera bú­in að bera föð­ursorg­ina með sér í fjöru­tíu ár en með nýju bók­inni hafi hún hnýtt enda­hnút­inn. Henni hafi ver­ið gef­in þessi sorg til að skrifa um hana. Sorg­in sé gjöf.
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Sögustundin#10

Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
MenningJólabókaflóðið 2020

Nú­tíma­af­inn hlust­ar á Fræbbbl­ana og Q4U

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.
Eyrún Ingadóttir
Sögustundin#9

Eyrún Inga­dótt­ir

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
Skrifar á hverjum degi allan ársins hring
MenningJólabókaflóðið 2020

Skrif­ar á hverj­um degi all­an árs­ins hring

Nýj­asta bók Ragn­ars Jónas­son­ar, Vetr­ar­mein, ger­ist á Siglu­firði þar sem skelfi­leg­ur at­burð­ur á sér stað um páska­helgi. Bók­in er kom­in í hill­ur versl­ana í Bretlandi, Banda­ríkj­un­um og Frakklandi en bæk­ur Ragn­ars hafa selst í um tveim­ur millj­ón­um ein­taka og eru á list­um yf­ir bestu glæpa­sög­ur árs­ins 2020 að mati fjöl­miðla í nokkr­um lönd­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu