Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Kristín Steinsdóttir
Sögustundin#5

Krist­ín Steins­dótt­ir

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Blessuð þokan
ViðtalJólabókaflóðið 2020

Bless­uð þok­an

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Dýrmæt augnablik standa öllum til boða
MenningJólabókaflóðið 2020

Dýr­mæt augna­blik standa öll­um til boða

Leit­ið og þér mun­uð finna hin dýr­mætu augna­blik, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langv­ar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ­sam­töl manns og hunds um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.
Tifandi tímasprengja sem sprakk
Viðtal

Tif­andi tímasprengja sem sprakk

12.000 mann­eskj­ur þar af 5000 börn sem flúðu Moria flótta­manna­búð­irn­ar þeg­ar eld­ur braust þar út í síð­ustu viku hafa síð­ustu daga ver­ið að slá upp tjald­búð­um á göt­um úti i ná­grenni búð­anna. „Ástand­ið er öm­ur­legt,“ seg­ir talskona Lækna án landa­mæra í sam­tali við Stund­ina. Ótt­ast er að kór­óna­veiru­smit­um fjölgi hratt því ekki hef­ur tek­ist að finna 27 ein­stak­linga úr búð­un­um sem eru smit­að­ir og voru í ein­angr­un.
Faraldur 21. aldarinnar
ÚttektFaraldur 21. aldarinnar

Far­ald­ur 21. ald­ar­inn­ar

Áætl­að er að allt að 5.000 Ís­lend­ing­ar þjá­ist af heila­bil­un. Þar af eru um 300 yngri en 65 ára. Fleiri kon­ur en karl­ar grein­ast um heim all­an og er heim­il­isof­beldi tal­inn einn áhættu­þátt­ur. Vegna gríð­ar­legr­ar fjölg­un­ar í þess­um sjúk­linga­hópi á næstu ára­tug­um hef­ur Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in hvatt stjórn­völd um all­an heim til að setja sér stefnu í mála­flokki fólks með heila­bil­un. Í apríl síð­ast­liðn­um kynnti heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið að­gerðaráætl­un í þjón­ustu við fólk með heila­bil­un.

Mest lesið undanfarið ár