Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Eyrún Ingadóttir
Sögustundin#9

Eyrún Inga­dótt­ir

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
Skrifar á hverjum degi allan ársins hring
MenningJólabókaflóðið 2020

Skrif­ar á hverj­um degi all­an árs­ins hring

Nýj­asta bók Ragn­ars Jónas­son­ar, Vetr­ar­mein, ger­ist á Siglu­firði þar sem skelfi­leg­ur at­burð­ur á sér stað um páska­helgi. Bók­in er kom­in í hill­ur versl­ana í Bretlandi, Banda­ríkj­un­um og Frakklandi en bæk­ur Ragn­ars hafa selst í um tveim­ur millj­ón­um ein­taka og eru á list­um yf­ir bestu glæpa­sög­ur árs­ins 2020 að mati fjöl­miðla í nokkr­um lönd­um.
Kristín Steinsdóttir
Sögustundin#5

Krist­ín Steins­dótt­ir

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Blessuð þokan
ViðtalJólabókaflóðið 2020

Bless­uð þok­an

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Dýrmæt augnablik standa öllum til boða
MenningJólabókaflóðið 2020

Dýr­mæt augna­blik standa öll­um til boða

Leit­ið og þér mun­uð finna hin dýr­mætu augna­blik, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langv­ar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ­sam­töl manns og hunds um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.

Mest lesið undanfarið ár