Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Utanríkisráðherra veitti kunningja sínum „mjög óvenjulegan styrk“
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra veitti kunn­ingja sín­um „mjög óvenju­leg­an styrk“

„Ég þekki Gunn­ar Braga,“ seg­ir Árni Gunn­ars­son kvik­mynda­gerða­mað­ur sem fékk þriggja millj­óna króna styrk frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, sem sagð­ur er „mjög óvenju­leg­ur“ af for­manni Fé­lags kvik­mynda­gerð­ar­manna. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið styrk­ir mynd­ina um þrjár millj­ón­ir til við­bót­ar, en Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son kem­ur fyr­ir í mynd­inni.
Sviptur atvinnuleyfi og læknisþjónustu og sagður hafa beðið um að vera fluttur úr landi
Fréttir

Svipt­ur at­vinnu­leyfi og lækn­is­þjón­ustu og sagð­ur hafa beð­ið um að vera flutt­ur úr landi

Al­bönsk fjöl­skylda, sem flutt var með lög­reglu­fylgd af heim­ili sínu í nótt og send úr landi, bað sjálf um að vera flutt burt, sam­kvæmt yf­ir­lýs­ingu Út­lend­inga­stofn­un­ar. Hins veg­ar hafði fjöl­skyld­unni þeg­ar ver­ið til­kynnt um að hún yrði flutt úr landi. Fjöl­skyldufað­ir­inn hafði ver­ið svipt­ur at­vinnu­leyfi og gert að greiða há­marks­kostn­að fyr­ir lækn­is­hjálp fyr­ir lang­veik­an son, að sögn fjöl­skyldu­vin­ar.

Mest lesið undanfarið ár