Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Varar fólk við dimmum íbúðum í nýjum hverfum
Úttekt

Var­ar fólk við dimm­um íbúð­um í nýj­um hverf­um

Ekk­ert há­mark er á þétt­ingu byggð­ar nærri Borg­ar­línu. Ásta Loga­dótt­ir, einn helsti sér­fræð­ing­ur í ljósvist á Ís­landi, reyn­ir að fá sól­ar­ljós og dags­birtu bundna inn í bygg­ing­ar­reglu­gerð­ina. Hún seg­ir það hafa ver­ið sett í hend­urn­ar á al­menn­ingi að gæta þess að kaupa ekki fast­eign­ir án heilsu­sam­legs magns af dags­birtu.
Einn kaupandi með sögu strax búinn að græða 100 milljónir á kaupunum í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Einn kaup­andi með sögu strax bú­inn að græða 100 millj­ón­ir á kaup­un­um í Ís­lands­banka

Út­gerð­ar­mað­ur­inn Jakob Val­geir varð þekkt­ur þeg­ar hann fékk að kaupa í Glitni með 20 millj­arða króna láni frá sama banka. Fé­lag kennt við hann var eitt þeirra sem voru val­in til að kaupa í út­boði á hlut­um rík­is­ins og hef­ur strax grætt 100 millj­ón­ir króna á kaup­un­um, rúm­um tveim­ur vik­um seinna.

Mest lesið undanfarið ár