Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Kristrún boðar samstöðustjórnmál
Viðtal

Kristrún boð­ar sam­stöðu­stjórn­mál

Hvorki Evr­ópu­sam­band­ið né ný stjórn­ar­skrá eru for­gangs­mál í nýrri kjarna­stefnu sem Kristrún Frosta­dótt­ir vinn­ur að sem for­manns­fram­bjóð­andi í Sam­fylk­ing­unni. Hún leit­ar til lands­byggð­ar­inn­ar og vill að fólk með há­ar tekj­ur sjái hag sinn í að kjósa Sam­fylk­ing­una. Hún seg­ir að sér hafi brugð­ið þeg­ar um­fjöll­un um hana hófst fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar.
Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Viðskipti

Boða verð­lækk­un í bar­áttu gegn verð­bólgu en höfðu hækk­að meira en hinir

Versl­ana­keðj­an Sam­kaup, sem rek­ur Nettó, Kram­búð­ina og Kjör­búð­ina, seg­ist lækka verð á 400 vör­um um 10% frá árs­byrj­un til að berj­ast gegn verð­bólgu. Sam­kaup sendi bréf á birgja og fram­leið­end­ur með beiðni um sam­starf „án nokk­urra und­ir­tekta“. Áð­ur höfðu versl­an­ir Sam­kaupa hins veg­ar hækk­að verð um­fram sam­keppn­is­að­ila.
Varar fólk við dimmum íbúðum í nýjum hverfum
Úttekt

Var­ar fólk við dimm­um íbúð­um í nýj­um hverf­um

Ekk­ert há­mark er á þétt­ingu byggð­ar nærri Borg­ar­línu. Ásta Loga­dótt­ir, einn helsti sér­fræð­ing­ur í ljósvist á Ís­landi, reyn­ir að fá sól­ar­ljós og dags­birtu bundna inn í bygg­ing­ar­reglu­gerð­ina. Hún seg­ir það hafa ver­ið sett í hend­urn­ar á al­menn­ingi að gæta þess að kaupa ekki fast­eign­ir án heilsu­sam­legs magns af dags­birtu.

Mest lesið undanfarið ár