Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Hærri skattur á vistvæna bíla er helsta breytingin í nýjum fjárlögum stjórnarinnar
ÚttektFjárlagafrumvarp 2023

Hærri skatt­ur á vist­væna bíla er helsta breyt­ing­in í nýj­um fjár­lög­um stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ir sagð­ist „setja lofts­lags­mál í for­gang“ en mesta breyt­ing­in á skatt­heimtu í nýju fjár­laga­frum­varpi er skatta­hækk­un á vist­væna bíla. Á þessu ári hafa ver­ið flutt­ir inn ör­lít­ið fleiri dísil­bíl­ar en raf­bíl­ar. Framund­an eru veru­leg­ar skatta­hækk­an­ir á raf­bíla.
Kristrún boðar samstöðustjórnmál
Viðtal

Kristrún boð­ar sam­stöðu­stjórn­mál

Hvorki Evr­ópu­sam­band­ið né ný stjórn­ar­skrá eru for­gangs­mál í nýrri kjarna­stefnu sem Kristrún Frosta­dótt­ir vinn­ur að sem for­manns­fram­bjóð­andi í Sam­fylk­ing­unni. Hún leit­ar til lands­byggð­ar­inn­ar og vill að fólk með há­ar tekj­ur sjái hag sinn í að kjósa Sam­fylk­ing­una. Hún seg­ir að sér hafi brugð­ið þeg­ar um­fjöll­un um hana hófst fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar.
Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Viðskipti

Boða verð­lækk­un í bar­áttu gegn verð­bólgu en höfðu hækk­að meira en hinir

Versl­ana­keðj­an Sam­kaup, sem rek­ur Nettó, Kram­búð­ina og Kjör­búð­ina, seg­ist lækka verð á 400 vör­um um 10% frá árs­byrj­un til að berj­ast gegn verð­bólgu. Sam­kaup sendi bréf á birgja og fram­leið­end­ur með beiðni um sam­starf „án nokk­urra und­ir­tekta“. Áð­ur höfðu versl­an­ir Sam­kaupa hins veg­ar hækk­að verð um­fram sam­keppn­is­að­ila.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu