Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Rætur martraðarlandsins
GagnrýniJötunsteinn

Ræt­ur mar­trað­ar­lands­ins

Það fyrsta sem sló mig þeg­ar ég tók upp Jöt­un­stein Andra Snæs Magna­son­ar var sú hugs­un að bók­in er lauflétt. Þetta er ekki steinn, hvað þá jöt­un­steinn. Þetta er stein­vala, hugs­aði ég. Þannig væri kom­inn áþreif­an­leg­ur vitn­is­burð­ur um að Morg­un­blað­ið og spjall­stjór­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son hefðu rétt fyr­ir sér, þeg­ar blað­síð­ur bóka voru tald­ar, þeim deilt í út­hlut­uð lista­manna­laun og...

Mest lesið undanfarið ár