Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Segja lyfjakostnað vanáætlaðan um að minnsta kosti 700 milljónir í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir

Segja lyfja­kostn­að vanáætl­að­an um að minnsta kosti 700 millj­ón­ir í fjár­laga­frum­varp­inu

Heil­brigð­is­starfs­fólk ótt­ast að „sjúk­ling­ar fái ekki sam­bæri­lega lyfja­með­ferð og tíðk­ast í lönd­um sem við kjós­um að bera okk­ur sam­an við,“ sam­kvæmt um­sögn við fjár­laga­frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar, starf­andi fjár­mála­ráð­herra. Veru­legt ósam­ræmi er milli fjár­laga og raun­veru­legr­ar lyfja­notk­un­ar í heil­brigðis­kerf­inu.
Benedikt fundaði með Katrínu um hugsanleg viðræðuslit
FréttirStjórnmálaflokkar

Bene­dikt fund­aði með Katrínu um hugs­an­leg við­ræðuslit

Þing­flokk­ur Vinstri grænna vildi form­leg­ar við­ræð­ur en tvenn­um sög­um fer af fundi Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. „Það kom mér veru­lega á óvart þeg­ar við­ræðuslit­un­um var stillt þannig upp að frum­kvæð­ið að þeim hefði ein­ung­is kom­ið frá VG,“ seg­ir Katrín í sam­tali við Stund­ina.
Viðreisn vill ekki efna eigin útgjaldaloforð
FréttirAlþingiskosningar 2016

Við­reisn vill ekki efna eig­in út­gjaldalof­orð

Við­reisn lof­aði 46 millj­arða ár­legri út­gjalda­aukn­ingu í að­drag­anda þing­kosn­inga en þing­mað­ur flokks­ins seg­ir nú að „hvorki sé þörf né rétt á þess­um tíma­punkti hagsveiflu að stór­auka rík­is­út­gjöld“. Hann hnýt­ir í hina flokk­ana fyr­ir að hafa vilj­að 40 til 50 millj­arða út­gjalda­aukn­ingu, sem er sams kon­ar aukn­ing og Við­reisn lof­aði á blaða­manna­fundi.
Umbótaöflin verða að snúa bökum saman
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Um­bóta­öfl­in verða að snúa bök­um sam­an

Fjöl­flokka sam­starf mun krefjast mála­miðl­ana og gríð­ar­legr­ar þol­in­mæði; eng­inn flokk­ur mun fá allt sem hann ósk­ar sér og í mörg­um til­fell­um munu þing­menn meiri­hlut­ans þurfa að sætt­ast á að vera sam­mála um að vera ósam­mála. En sé vel hald­ið á spöð­un­um gæti stjórn­ar­sam­starf um­bóta­sinn­aðra flokka, sem taka al­manna­hags­muni fram yf­ir sér­hags­muni, gert Ís­land að betri stað til að búa á.

Mest lesið undanfarið ár