Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Sagður hafa fyrirskipað mútugreiðslur: „Það eru lygar“
FréttirSamherjaskjölin

Sagð­ur hafa fyr­ir­skip­að mútu­greiðsl­ur: „Það eru lyg­ar“

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur Sam­herja, Jó­hann­es Stef­áns­son, seg­ir að Að­al­steinn Helga­son hafi gef­ið hon­um fyr­ir­mæli um að greiða sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu mút­ur. Að­al­steinn neit­ar að svara fyr­ir mútu­greiðsl­urn­ar því hann sé orð­inn gam­all mað­ur, en hann hætti að vinna fyr­ir þrem­ur ár­um. Ráð­herr­ann sagði af sér í dag vegna máls­ins.
Félög Samherja á Kýpur greiddu 280  milljónir í mútur eftir að Jóhannes hætti
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lög Sam­herja á Kýp­ur greiddu 280 millj­ón­ir í mút­ur eft­ir að Jó­hann­es hætti

Jó­hann­es Stef­áns­son stýrði aldrei banka­reikn­ing­um Sam­herja­fé­laga á Kýp­ur sem greitt hafa hálf­an millj­arða króna í mút­ur til Tunda­vala In­vest­ments í Dubaí. Meira hef­ur ver­ið greitt í mút­ur eft­ir að hann hætti en þeg­ar hann vann hjá Sam­herja. Þor­steinn Már Bald­vins­son kenn­ir Jó­hann­esi al­far­ið um mútu­greiðsl­urn­ar.
Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mútu­greiðsl­ur Sam­herja nema meira en helm­ingi af þró­un­ar­að­stoð Ís­lands til Namib­íu

Ís­lend­ing­ar styrktu Namib­íu um 1,6 millj­arða króna með þró­un­ar­að­stoð í gegn­um Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un Ís­lands á ár­un­um 1990 til 2010. Tæp­lega helm­ing­ur fjár­ins, 672 millj­ón­ir, fór í upp­bygg­ingu á sjó­manna­skóla til að hjálpa Namib­íu­mönn­um að stunda út­gerð. Að­stoð Ís­lend­inga í sjáv­ar­út­vegi var sögð „krafta­verk“, en í kjöl­far­ið kom Sam­herji og greiddi hærri upp­hæð í mút­ur í land­inu.
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.
An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
EnglishSamherjaskjölin

An Icelandic fis­hing comp­any bri­bed officials in Nami­bia and used Norway's lar­gest bank to trans­fer 70 milli­on doll­ars to a tax haven

Ice­land lar­gest fis­hing comp­any Sam­herji used accounts in DNB NOR, a stately ow­ned Norweg­i­an to trans­fer the proceeds of its fis­hing in Africa. Part of the mo­ney comes from Sam­herji's fis­hing of hor­se mack­erel in Nami­bia were the comp­any has paid bri­bes to officials to secure its access to quotas.
Isländsk fiskejätte använde mutor och flyttade 650 miljoner i skatteparadis genom DNB NOR
FréttirSamherjaskjölin

Isländsk fiskejätte an­vände mutor och flytta­de 650 milj­oner i skattep­ara­dis genom DNB NOR

is­lands största fiskeri­för­etag, Sam­herji, an­vände ett bolag i skattep­ara­di­set Mars­hallöarna i sju år för att betala ut lön till sina arbetare i Africa. Pengarna var bland annat vin­ster av fiske som Sam­herji hade fått till­gång till med betaln­ing av mutor i Nami­bia. Den norska stor­ban­ken DNB NOR stäng­de bola­gets konto i fjol på grund av möjlig penn­ingt­vätt.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu