Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Ey­þór eign­að­ist hluti Þor­steins Más í orku­fyr­ir­tæki sam­hliða Mogga­við­skipt­un­um

Ey­þór Arn­alds, fjár­fest­ir og borg­ar­full­trúi, eign­að­ist helm­ing hluta­bréfa sem áð­ur voru í eigu Þor­steins Más Bald­vins­son­ar um svip­að leyti og hann tók við hluta­bréf­um Sam­herja í Mogg­an­um með selj­endaláni frá út­gerð­inni. Ey­þór hef­ur aldei feng­ist til að svara spurn­ing­um um þessi við­skipti.
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Sam­herji af­skrif­ar stór­an hluta 225 millj­óna láns Ey­þórs Arn­alds

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja hef­ur fært nið­ur lán­veit­ingu til dótt­ur­fé­lags síns sem svo lán­aði Ey­þóri Arn­alds borg­ar­full­trúa fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu. Fé­lag Ey­þórs fékk 225 millj­óna kúlúlán fyr­ir hluta­bréf­un­um og stend­ur það svo illa að end­ur­skoð­andi þess kem­ur með ábend­ingu um rekstr­ar­hæfi þess.
Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi
FréttirLeigumarkaðurinn

Björgólf­ur Thor lít­ið sýni­leg­ur á Ís­landi

Björgólf­ur Thor er að­eins stjórn­ar­mað­ur í einu ís­lensku fé­lagi, þrátt fyr­ir að vera lan­g­rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn. Tveir helstu sam­verka­menn Björgólfs Thors eru stærstu hlut­haf­ar leigu­fé­lags­ins Ás­brú­ar á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um Lúx­em­borg. Talskona Björgólfs seg­ir hann ekki tengj­ast fé­lag­inu, þótt heim­il­is­föng­in fari sam­an.
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
Fréttir

Valdatafl í Kaup­fé­lag­inu: Það sem ekki er sagt í Skaga­firði

Þórólf­ur Gísla­son, kaup­fé­lags­stjóri í Skaga­firði, trón­ir á toppn­um með meira en tvö­falt hærri tekj­ur en næst­tekju­hæsti Skag­firð­ing­ur­inn. Upp­sögn Kaup­fé­lags Skag­firð­inga á Hólm­fríði Sveins­dótt­ur hjá ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækj­un­um Iceprotein og Prot­is, hef­ur vak­ið upp grun­semd­ir og óánægju með hvata kaup­fé­lags­stjór­ans. Við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar segja að við­hafn­ar­við­tal við Þórólf í Morg­un­blað­inu hafi ver­ið birt til að lægja öld­urn­ar út af upp­sögn­inni og tryggja gott veð­ur á að­al­fundi kaup­fé­lags­ins. „Það er þessi of­boðs­lega hræðsla við hann,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar í Skaga­firði.
Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu