Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
Fréttir

„Sæll Bóbó“: Svona sel­ur Sam­herji sér fisk frá Ís­landi til út­landa

Tölvu­póst­sam­skipti á milli Kristjáns Vil­helms­son­ar, út­gerð­ar­stjóra Sam­herja, og tveggja und­ir­manna hans um kaup­verð á karfa milli fé­laga inn­an sam­stæð­unn­ar „orka tví­mæl­is“ seg­ir formað­ur Sjó­manna­sam­bands Ís­lands. Verð­ið sem greitt var fyr­ir karf­ann var hins veg­ar yf­ir við­mið­un­ar­verði og því get­ur Sjó­manna­sam­band­ið ekki fett fing­ur út í við­skipt­in sem slík.
Panamaskjölin: Seldi húsið sitt mánuði fyrir kyrrsetningu í skattamáli
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Seldi hús­ið sitt mán­uði fyr­ir kyrr­setn­ingu í skatta­máli

Sig­urð­ur Gísli Björns­son, at­hafna­mað­ur og fyrr­ver­andi eig­andi fisk­sölu­fy­ir­tæk­is­ins Sæ­marks, seldi hús­ið fyr­ir 185 millj­ón­ir mán­uði áð­ur en eign­ir hans voru kyrr­sett­ar. Rann­sókn­in hef­ur und­ið upp á sig og eru upp­hæð­irn­ar sem tengj­ast meint­um skatta­laga­brot­um í gegn­um Panama hærri en tal­ið var.
Eyþór seldi hlut í virkjunarfélagi sem OR vinnur með og settist í stjórn fyrirtækisins
Fréttir

Ey­þór seldi hlut í virkj­un­ar­fé­lagi sem OR vinn­ur með og sett­ist í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, keypti virkj­un­ar­kost af Orku­veitu Reykja­vík­ur ár­ið 2011 í gegn­um Ís­lenska vatns­orku ehf. Ey­þór sett­ist í stjórn Orku­veit­unn­ar í vik­unni og svar­aði því til á borg­ar­stjórn­ar­fundi að hann tengd­ist Ís­lenskri vatns­orku ekki leng­ur.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Stjórn Jónshúss sendir forsætisnefnd erindi um notkun Samherja á húsinu
FréttirSamherjamálið

Stjórn Jóns­húss send­ir for­sæt­is­nefnd er­indi um notk­un Sam­herja á hús­inu

Eig­in­mað­ur for­stöðu­manns Jóns­húss, Hrann­ar Hólm, skráði dótt­ur­fé­lag Kýp­ur­fé­lags Sam­herja til heim­il­is í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn. Sam­herji stund­ar fisk­veið­ar í Afr­íku og not­ar Kýp­ur sem milli­lið í við­skipt­un­um vegna skatta­hag­ræð­is. Hrann­ar hef­ur beð­ið stjórn Jóns­húss af­sök­un­ar á gerð­um sín­um.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
Fréttir

Borg­ar­full­trúi skuld­ar stærsta út­gerð­ar­fé­lagi lands­ins út af hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi og fjár­fest­ir, hef­ur ekki vilj­að út­skýra hvernig hann fjár­magn­aði við­skipti sín með Morg­un­blað­ið ár­ið 2017. Í árs­reikn­ingi fé­lags Sam­herja, sem átti stór­an hlut í Morg­un­blað­inu, kem­ur fram 225 millj­óna króna lán til ótil­greinds að­ila vegna sölu á hluta­bréf­um í fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu