Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.
Ákæruvaldið í Namibíu: Lögbrotin í Samherjamálinu sönnuð prima facie
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu: Lög­brot­in í Sam­herja­mál­inu sönn­uð prima facie

Rann­sókn­ar­stofn­un­in ACC til­kynn­ir að lög­brot­in í Sam­herja­mál­inu telj­ist sönn­uð prima facie, við fyrstu sýn eða at­hug­un, út frá gögn­un­um í mál­inu. Full­klára þarf rann­sókn máls­ins áð­ur en hægt sé full­yrða um enda­nega sekt en að gögn­in í mál­inu bendi til lög­brota eins og mein­sær­is, mútu­brota, pen­inga­þvætt­is og skattaund­an­skota.
Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti
GreiningSamherjaskjölin

Rúm­lega 16 millj­arð­ar fóru um reikn­inga DNB sem bank­inn vissi ekki hver átti

Starfs­manna­leiga á Kýp­ur opn­aði banka­reikn­inga í DNB sem not­að­ir voru til að greiða laun starfs­manna Sam­herja. Ís­lenska út­gerð­in var ekki skráð­ur eig­andi banka­reikn­ing­anna þrátt fyr­ir að fjár­magn­ið kæmi frá henni. Banka­reikn­ing­un­um var lok­að og hef­ur mál­ið vak­ið mikla at­hygli í Nor­egi.
„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu
RannsóknSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur“ Sam­herja leit­aði allra leiða til að minnka skatt­greiðsl­ur í Namib­íu

For­svars­menn Sam­herja í Namib­íu, með­al ann­ars Jón Ótt­ar Ólafs­son „rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur“, leit­uðu allra leiða til að lækka skatt­greiðsl­ur. Sam­herji þurfti að bregð­ast við nýj­um lög­um um tekju­skatt í Namib­íu en sjó­menn fyr­ir­tæk­is­ins höfðu þá lent í vand­ræð­um gagn­vart skatt­in­um vegna þess að laun­in voru greidd út óskött­uð í gegn­um skatta­skjól.
Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
ErlentSamherjaskjölin

Bú­ið að slíta skatta­skjóls­fé­lag­inu sem greiddi laun sjó­manna Sam­herja í Namib­íu

Fé­lag­inu Cape Cod FS í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um var slit­ið í byrj­un mán­að­ar­ins. Rúm­lega 9 millj­arð­ar króna frá Sam­herja fóru um banka­reikn­inga fé­lags­ins frá 2011 til 2018. Norski rík­is­bank­inn DNB lok­aði þá banka­reikn­ing­um fé­lags­ins þar sem ekki var vit­að hver ætti það en slíkt stríð­ir gegn regl­um um varn­ir gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka.
Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már og Helga voru sekt­uð fyr­ir brot upp á 1,3 millj­arða

Þor­steinn Már Bald­vins­son og Helga S. Guð­munds­dótt­ir voru sekt­uð fyr­ir brot á skila­skyldu laga um gjald­eyr­is­mál sem tóku gildi eft­ir banka­hrun­ið. Sekt­irn­ar voru end­ur­greidd­ar fyrr á þessu ári vegna mistaka sem gerð voru við brot á setn­ingu laga um gjald­eyr­is­mál. Gögn­in í Sam­herja­mál­inu sýna frek­ari milli­færsl­ur til þeirra frá fé­lagi Sam­herja á Kýp­ur.

Mest lesið undanfarið ár