Nýtt efni


Þórdís Helgadóttir
You had to be there
Þórdís Helgadóttir rithöfundur, sem er tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025, var lengi að finna sína hillu í lífínu. En eftir á að hyggja var það ágætt. „Ég tileinkaði mér dálitla seiglu og lærði að taka höfnun án þess að hún mölbryti mitt litla hjarta (heldur kremdi það bara svolítið).“

„Við búum í einræðisríki“
Helsti keppinautur Erdogans forseta hefur verið handtekinn. Íbúar í Istanbul horfast í augu við stöðuna.

Íslendingar ná ekki að viðhalda sér
Nýjar tölur sýna að fæðingartíðni er fallin niður í 1,56 en 2,1 þarf til að viðhalda fólksfjöldanum.

Stýrivextir lækka aftur
Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti um 0,25 prósentustig. Peningastefnunefnd segir að enn sé þó verðbólguþrýstingur.

Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur
Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að borgarfulltrúinn Björn Gíslason taki sæti í menningar- og íþróttaráði borgarinnar, þrátt fyrir fyrri niðurstöðu um að hann sé vanhæfur. Tillagan verður rædd í borgarstjórn í dag.

Vilja endurvekja systkinaforgang á leikskóla
Þingmenn Samfylkingarinnar, þar á meðal fyrrverandi borgarstjóri, vilja endurvekja systkinaforgang í leikskólum. Slíkur forgangur er til staðar í nokkrum sveitarfélögum en var afnuminn í Reykjavík fyrir 17 árum eftir álit borgarlögmanns.

Bæjarfulltrúi um Coda Terminal: Þetta er fullreynt
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segir fullreynt að koma Coda Terminal verkefinu á laggirnar í Hafnarfirði. Hann bendir á að rekstrargrundvöllur þess sé of veikur í snúnu heimspólitísku andrúmslofti þar sem áherslan eykst á varnarmál.

Boðar nýtt varnarbandalag Evrópu
Verðandi Þýskalandskanslari, Friedrich Merz, segir að Evrópuríki eigi að kaupa vopn frá Evrópu. Hann leitar heimildar þýska þingsins fyrir stórfelldri aukningu hernaðarútgjalda.

Mannskæðustu árásir Ísraels á Gaza síðan vopnahlé hófst
Ísrael hefur hafið umfangsmestu árásir sínar á Gaza frá því að vopnahlé tók gildi og heitir því að halda áfram átökum þar til allir gíslar eru leystir úr haldi. Hamas fordæmir aðgerðirnar og varar við hörmulegum afleiðingum. Fleiri en 330 hafa verið drepnir í árásum Ísraelshers.

Uppskerubrestur hjá kartöflubændum: „Það var kalt í allt sumar“
Meira en þrjátíu ár er síðan jafn lítil uppskera af kartöflum fékkst á Íslandi og síðasta sumar. Bóndi í Þykkvabæ segir að skýringin sé einfaldlega hversu kalt og blautt var.


Páll Steingrímsson
Bréf til Aðalsteins
„Enginn er yfir gagnrýni hafinn,“ skrifar skipstjórinn Páll Steingrímsson þegar hann tekur til varna fyrir Samherja og beinir spjótum sínum að blaðamanni Heimildarinnar.

Skjálfti í skjólborginni
Óvíst er hvort Reykjavík geti áfram verið skjólborg fyrir rithöfunda og fjölmiðlafólk sem ofsótt er í heimalöndum sínum. „Stærsta hindrunin er Útlendingastofnun,“ segir þingmaðurinn Jón Gnarr.


Illugi Jökulsson
Förumaðurinn og keisarinn
Upp úr miðri 19. öld flakkaði dularfullur guðsmaður milli þorpa í Síberíu? Hvernig stóð á því að hann virtist vita svo mikið um Alexander 1. keisara?

Donald Trump: Afinn var innflytjandi og rak hóruhús
Donald Trump virðist óstöðvandi. En hvaðan kemur þessi maður?


Borgþór Arngrímsson
Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa
Um næstu áramót hættir danski pósturinn að taka á móti og dreifa bréfum eins og hann hefur gert í rúm 400 ár. Ástæðan er sú að bréfasendingar hafa að miklu leyti lagst af og tekjurnar af þjónustunni að sama skapi dregist saman. Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa.