Nýtt efni

Rómantísk Reykvísk tímavél
Ásgeir H. Ingólfsson bókmenntafræðingur skrifar um fyrstu frumsömdu bók ársins hér á markaði – Þar sem malbikið endar eftir Magneu J. Matthíasdóttur.


Eggert Gunnarsson
Það er ekki laust við að þetta sé magnaður tími
Eggert Gunnarsson kryfur helstu tíðindi janúarmánuðar meðan hann veltir fyrir sér hvað hann eigi að gera við tíuþúsundkallinn sem enn leynist í rassvasanum.


Kjartan Broddi Bragason
Erum við að tala um krónur eða kaupmátt?
Ef húsnæðiskostnaður á höfuðborgarsvæði er mun hærri en á Ísafirði, Egilsstöðum eða Akureyri þá kaupa sömu krónur minna af húsnæði, kaupmáttur er minni.

Ríkissáttasemjari: Lagði tillöguna fram og kynnti hana sem ákvörðun án kosts á samráði
Í greinargerð Eflingar fyrir Félagsdómi er því haldið fram að Eflingu hafi aldrei gefist tækifæri á að ræða miðlunartillögu ríkissáttasemjara heldur hafi hún verið kynnt sem ákvörðun sem búið væri að taka. Efling telur það í andstöðu við lög um stéttarfélög og vinnudeilur.

N4 hættir starfsemi og óskar eftir gjaldþrotaskiptum
Fjölmiðlafyrirtækið N4 ehf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum í kjölfar þess að tilraunir til að tryggja framtíð fyrirtækisins gengu ekki upp.


Jóhann Hauksson
Auðsveipnin við auðræðið
Jóhann Hauksson segir í aðsendri grein að deilan um miðlunartillögu ríkissáttasemjara snúist ekki um heimildir embættisins „heldur verkfallsréttinn sjálfan sem með lævíslegum hætti hefur verið skertur á Íslandi“.

Icelandair sér fram á bjartari tíma eftir 80 milljarða tap frá 2018
Uppgjör Icelandair Group fyrir árið 2022 var birt í gær. Þar má lesa að félagið horfi fram á bjartari tíma, í kjölfar þess að hafa tapað 826 milljónum króna á síðasta ári, sé miðað við árslokagengi bandaríkjadals. Uppsafnað tap félagsins frá árinu 2018 nemur um 80 milljörðum. „Við höfum náð vopnum okkar,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri.


Helga Rakel Rafnsdóttir
Hvers vegna er hann á nærbuxunum?
Helga Rakel Rafnsdóttir skrifar rýni og pælingar um menningarástand. Hér fjallar hún um ásýnd fólks með fötlun á ljósmyndum.

Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1
Þröstur mun starfa á Rás 1 út mánuðinn en Þórunn Elísabet Bogadóttir tekur við skyldum hans sem dagskrárstjóri.

Bæjarstjórinn á Akranesi ráðinn forstjóri Orkuveitunnar
Sævar Freyr Þráinsson tekur við af Bjarna Bjarnasyni sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur 1. apríl næstkomandi. Rúmlega tuttugu manns sóttust eftir starfinu, sem var auglýst í nóvembermánuði. Sævar Freyr hefur verið bæjarstjóri á Akranesi frá árinu 2017 en var áður forstjóri bæði Símans og 365 miðla.

Flugmenn segja söluna á TF-SIF brot á alþjóðaskuldbindingum
Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur að Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra vegi að þjóðaröryggisstefnu Íslands með ákvörðun sinni um að selja skuli flugvél Landhelgisgæslunnar.

Erlendum ríkisborgurum aldrei fjölgað meira á einu ári í Íslandssögunni
Fjöldi erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi hefur þrefaldast á ellefu árum. Nú búa fleiri slíkir hérlendis en sem búa samanlagt í Reykjanesnæ, Akureyri og Garðabæ. Heimildin tók saman tíu staðreyndir um mannfjöldaþróun á Íslandi árið 2022.