Nýtt efni

Lögreglan rannsakar stórfellt brot í nánu sambandi og tilraun til manndráps
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft til rannsóknar ætlað stórfellt brot í nánu sambandi og ætlaða tilraun til manndráps frá 25. febrúar. Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi frá því að málið kom upp.


Tryggvi Felixson
Loftslagsráðherra og raunveruleikinn
Formaður Landverndar segir að til að leysa loftslagsvandann sé nauðsynlegt að beita mengunarbótareglunni á alla geira atvinnulífsins. Bæði OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ítrekað bent á að skattar og gjöld á mengun séu skilvirkasta leiðin til að ná markmiðum í umhverfismálum. „Það er löngu tímabært að ríkisstjórnin og loftslagsráðherra viðurkenni hið augljósa í þessum málum.“

Hefði stutt útlendingafrumvarpið hefði hún verið á landinu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skilur vel að útlendingamál séu umdeild en hún segir að á landsfundi Vinstri grænna hafi eigi að síður komið fram yfirgnæfandi stuðningur við þingmenn hreyfingarinnar og ráðherra. Sex þingmenn VG samþykktu útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra í síðustu viku.

Lygar, járnsprengjur og heitt blý
Tveir gamlir menn búast til brottferðar í Bandaríkjunum, Daniel Ellsberg og Jimmy Carter, fyrrverandi forseti. Báðir reyndu að bæta heiminn, hvor á sinn hátt.

Listræn sýn að handan
Gjörningaklúbbinn þarf vart að kynna en hann stofnuðu Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir árið 1996 en síðastnefnd hefur ekki starfað með hópnum síðan 2016. Í Í gegnum tíðina hefur Gjörningaklúbburinn sýnt og komið fram á fjölda einka- og samsýninga úti um allan heim, já, og brallað ýmsilegt í merku samstarfi við annað listafólk, eins og margir vita.

Ausa sér yfir ríkisstjórnina vegna vaxtahækkana
Nokkrir þingmenn létu stór orð falla á Alþingi í dag eftir stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands. Einn þingmaður sagði að ríkisstjórnin væri „kjarklaus og verkstola“ og annar að hún styddi „aðför að almenningi“. Enn annar sagði að nú þyrfti þingið að hefja sig yfir „hversdagsþrasið“ og leita sameiginlegra lausna til að rétta við bókhald ríkisins.


Friðgeir Einarsson
Bókatíð
Friðgeir Einarsson gerði heiðarlega tilraun til að lesa sig inn í sumarið. „Ég var búinn að upphugsa dágóðan lista, þegar það fór snögglega aftur að kólna.“

Á bilinu tveir til 166 leikskólakennarar hafa útskrifast árlega frá 2005
Brautskráningum úr leikskólakennarafræði fækkaði gríðarlega eftir að námið var lengt úr þremur í fimm árið 2008. Brautskráningum fer nú aftur fjölgandi eftir að meistaranám til kennslu var innleitt árið 2020 auk lagabreytingar sem veitir kennsluréttindi óháð skólastigi. Því er ekki víst að allir leikskólakennarar skili sér inn á leikskólastigið.


Ólafur Páll Jónsson
Hin einbeitta og siðlausa heimska
– eða hvers vegna er enginn umhverfisráðherra á Íslandi?

Villa í kerfisbúnaði skrifstofu Alþingis – Innflutningsfyrirtæki ráðherra féll úr hagsmunaskráningu
Óþekktur galli veldur því að Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur ekki getað lagfært hagsmunaskráningu sína en unnið er að því að finna lausn á því vandamáli, samkvæmt skrifstofu Alþingis.