Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Tómas um plastbarkalækninn: „Í mínum  kreðsum var hann eins konar Ronaldo“
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as um plast­barka­lækn­inn: „Í mín­um kreðsum var hann eins kon­ar Ronaldo“

Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir er vitni ákæru­valds­ins í Svi­þjóð gegn Pau­lo Macchi­ar­ini. Tóm­as er tal­inn geta hjálp­að til við að sýna að Macchi­ar­ini vissi að að­gerða­tækn­in í plast­barka­mál­inu virk­aði ekki og að ít­alski skurð­lækn­ir­inn hafi beitt blekk­ing­um. En hvað vissi Tóm­as sjálf­ur?
Paolo Macchiarini ákærður í Svíþjóð: Fyrsta fórnarlambið var búsett á Íslandi
FréttirPlastbarkamálið

Paolo Macchi­ar­ini ákærð­ur í Sví­þjóð: Fyrsta fórn­ar­lamb­ið var bú­sett á Ís­landi

Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur ákært ít­alska skurð­lækn­inn Paolo Macchi­ar­ini fyr­ir gróf­ar lík­ams­árás­ir. Macchi­ar­ini not­aði þrjá sjúk­linga sem til­rauna­dýr þeg­ar hann græddi í þá plast­barka á ár­un­um 2011 til 2013. Einn af sjúk­ling­un­um var bú­sett­ur á Ís­landi, And­emariam Beyene, og dróst Ís­land inn í plast­barka­mál­ið vegna þessa.
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
ErlentKínverski leynilistinn

Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­fé­lag af­skrif­ar 257 millj­óna lán til fé­lags Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa

Fé­lag Sam­herja sem lán­aði Ey­þóri Arn­alds fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu tap­aði 200 millj­ón­um í fyrra. Skuld fé­lags Ey­þórs við Sam­herja­fé­lag­ið hef­ur nú ver­ið af­skrif­uð að fullu. Fé­lag­ið sem lán­ar Ey­þóri er fjár­magn­að óbeint af sama fé­lagi á Kýp­ur og greiddi Namib­íu­mönn­um hundruð millj­óna króna í mút­ur.
Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
Jóhannes tilkynnti áreiti „rannsóknarlögreglumanns Samherja“
Fréttir

Jó­hann­es til­kynnti áreiti „rann­sókn­ar­lög­reglu­manns Sam­herja“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, seg­ir að Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, hafi elt sig og opn­að hurð á bíln­um hans. Hann seg­ir að Jón Ótt­ar hafi sent sér ra­f­ræn boð í gegn­um sam­fé­lags­mið­il­inn Twitter og að til­gang­ur­inn sé að láta vita af því að fylgst sé með hon­um.
Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar starfar fyr­ir orku­fyr­ir­tæki: „Hvað menn gera á elli­ár­um er þeirra mál“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, fyrr­ver­andi formað­ur Al­þýðu­banda­lags­ins og síð­ar for­seti Ís­lands í 20 ár, sit­ur í ráð­gjaf­a­ráði orku­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Green Energy. Hann hef­ur dval­ið í Kína með for­svars­mönn­um orku­fyr­ir­tæk­is­ins og ver­ið á sam­kom­um með þeim og full­trú­um kín­verskra stjórn­valda.
Samherjamálið: Þagnarskylda hvílir áfram á starfsmönnum Seðlabankans þó þeir hætti
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið: Þagn­ar­skylda hvíl­ir áfram á starfs­mönn­um Seðla­bank­ans þó þeir hætti

Sam­herji vill rúm­lega 300 millj­óna króna bæt­ur frá Seðla­banka Ís­lands. Með­al ann­ars er um að ræða vinnu við varn­ir út­gerð­ar­inn­ar gegn bank­an­um. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir því að fyrr­ver­andi starfs­mað­ur bank­ans hafi unn­ið fyr­ir ráð­gjafa Sam­herja eft­ir að hann hætti í bank­an­um og gæti Sam­herji nú ver­ið að reyna að sækja þenn­an út­lagða kostn­að til Seðla­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár