Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
Norskt fjárfestingarfélag seldi í Arnarlaxi fyrir 1.800 milljónir: Hlutabréfin hafa tífaldast í verði
FréttirLaxeldi

Norskt fjár­fest­ing­ar­fé­lag seldi í Arn­ar­laxi fyr­ir 1.800 millj­ón­ir: Hluta­bréf­in hafa tí­fald­ast í verði

Stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal greindi frá því í morg­un að hluta­fjáraukn­ing í fé­lag­inu hefði geng­ið von­um fram­ar. Norskt fjár­fest­ing­ar­fé­lag seldi sig út úr fyr­ir­tæk­inu með mikl­um hagn­aði. Svo virð­ist sem sama sag­an sé að end­ur­taka sig á Ís­landi og í Nor­egi á sín­um tíma þar sem ís­lenska rík­ið átt­ar sig ekki á mark­aðsvirði lax­eld­is­leyfa og gef­ur þessi gæði sem svo ganga kaup­um og söl­um fyr­ir met­fé.
Norskur eldisrisi getur hagnast um fimm  milljarða á hlutabréfum í Arnarlaxi en íslenska ríkið fær ekkert
Greining

Norsk­ur eld­isrisi get­ur hagn­ast um fimm millj­arða á hluta­bréf­um í Arn­ar­laxi en ís­lenska rík­ið fær ekk­ert

Nýj­ustu frétt­ir um við­skipti með hluta­bréf í stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands, Arn­ar­laxi, sýna hversu mik­ið fyr­ir­tæki eru til­bú­in að greiða til að fá að­gang að því að fram­leiða eld­islax í ís­lensk­um fjörð­um. Ein­staka fjár­fest­ar geta hagn­ast um millj­arða króna á hverju ári með því að kaupa og selja bréf í fé­lag­inu. Ís­lenska rík­ið fær hins veg­ar enga hlut­deild í þess­um hagn­aði.
Þorsteinn Már tekur við framkvæmdastjórn og prókúru  samstæðu Samherja í kjölfar eigendaskipta til barnanna
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már tek­ur við fram­kvæmda­stjórn og prókúru sam­stæðu Sam­herja í kjöl­far eig­enda­skipta til barn­anna

Þor­steinn Már Bald­vins­son­ar tók aft­ur form­lega við fram­kvæmda­stjóra­stöðu og prókúru Sam­herja og Sam­herja Hold­ing í kring­um 20. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Hann er því áfram æðsti stjórn­andi Sam­stæð­unn­ar þrátt fyr­ir Namib­íu­mál­ið og eigna­til­færslu á hluta­bréf­um í Sam­herja til barna sinna.
Hluthafar Arnarlax selja hlutabréf með miklum hagnaði: Lífeyrissjóðurinn Gildi kaupir fyrir 3 milljarða
FréttirLaxeldi

Hlut­haf­ar Arn­ar­lax selja hluta­bréf með mikl­um hagn­aði: Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi kaup­ir fyr­ir 3 millj­arða

Ís­lenski líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi verð­ur stór hlut­hafi í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi en sjóð­ur­inn hyggst kaupa hluta­bréf í fé­lag­inu fyr­ir rúm­lega 3 millj­arða. Kaup­in eru lið­ur í skrán­ingu Arn­ar­lax á Merk­ur-hluta­bréfa­mark­að­inn í Nor­egi. Stór­ir hlut­haf­ar í Arn­ar­laxi, eins og Kjart­an Ólafs­son, selja sig ut úr fé­lag­inu að hluta á þess­um tíma­punkti.
Sjávarútvegsráðherra Namibíu: Samherjamálið ástæðan fyrir að uppboð á kvóta frestaðist
GreiningSamherjaskjölin

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu: Sam­herja­mál­ið ástæð­an fyr­ir að upp­boð á kvóta frest­að­ist

Skip­stjóri Sam­herja, Páll Stein­gríms­son, seg­ir að Rík­is­út­varp­ið beri ábyrgð á því að vel­ferð­ar­þjón­usta í Namib­íu er fjár­svelt. Ástæð­an er um­fjöll­un um mútu­greiðsl­ur Sam­herja í land­inu sem leitt hafi til nýs fyr­ir­komu­lags í út­hlut­un afla­heim­ilda sem ekki hafi geng­ið vel. Al­bert Kaw­ana sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra seg­ir að hann vilji forð­ast spill­ingu eins og þá í Sam­herja­mál­inu í lengstu lög.
Samherji lýsir viðskiptum, þar sem grunur er um samsæri, eins og eðlilegri kvótaleigu
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji lýs­ir við­skipt­um, þar sem grun­ur er um sam­særi, eins og eðli­legri kvóta­leigu

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji reyn­ir nú að þvo hend­ur sín­ar af mútu­greiðsl­um í Namib­íu með því að segja í Youtu­be-mynd­bönd­um og í frétt­um að fyr­ir­tæk­ið hafi greitt mark­aðs­verð fyr­ir kvót­ann. Alls 75 pró­sent af mark­aðs­verð­inu sem Sam­herji seg­ist hafa greitt fyr­ir kvóta í Nam­gom­ar-við­skipt­un­um rann hins veg­ar til fé­lags ráð­gjafa Sam­herja í skatta­skjóli. Þessi við­skipti eru nú rann­sök­uð sem sam­særi.
Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji still­ir Namib­íu­mál­inu upp sem „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar

Sam­herji seg­ir í árs­reikn­ingi sín­um að Namib­íu­mál­ið byggi á „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar. Fjöl­þætt gögn eru hins veg­ar und­ir í mál­inu og byggja rann­sókn­ir ákæru­valds­ins í Namib­íu og á Ís­landi á þeim. Sam­herji seg­ir ekki í árs­reikn­ingi sín­um að Wik­borg Rein hafi hreins­að fé­lag­ið af þess­um „ásök­un­um“.
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.
Ekkja Andemariams vitnar gegn Macchiarini: „Annars getur þú dáið“
FréttirPlastbarkamálið

Ekkja And­emariams vitn­ar gegn Macchi­ar­ini: „Ann­ars get­ur þú dá­ið“

Ekkja And­emariams Beyene er vitni ákæru­valds­ins í Sví­þjóð gegn ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að valda manni henn­ar lík­ams­tjóni. Hún seg­ir að Macchi­ar­ini hafi þrýst á And­emariam að fara í plast­barka­að­gerð­ina og lof­að hon­um 8 til 10 ár­um með börn­um þeirra hjóna.

Mest lesið undanfarið ár