Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Kristján Þór auglýsir starf  forstjóra Hafró: Sigurður á útleið
Fréttir

Kristján Þór aug­lýs­ir starf for­stjóra Hafró: Sig­urð­ur á út­leið

Sig­urð­ur Guð­jóns­son, for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar, er lík­lega á út­leið úr stofn­un­inni þar sem Kristján Þór Júlí­us­son hef­ur til­kynnt hon­um að til standi að aug­lýsa starf­ið á næsta ári. Styr hef­ur stað­ið um Hafró vegna lax­eld­is og út­gáfu loðnu­kvóta. Sig­urð­ur ætl­ar að sækja aft­ur um starf­ið.
Félag Þorsteins Más lánaði börnum hans 29 milljarða til að kaupa hlut þess í Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más lán­aði börn­um hans 29 millj­arða til að kaupa hlut þess í Sam­herja

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn, í eigu Þor­steins Má Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ir, lán­aði fé­lagi í eigu barna þeirra, Bald­vins og Kötlu, 29 millj­arða króna til að kaupa hluta­bréf í Sam­herja af þeim í fyrra. Fé­lag Bald­vins og Kötlu greið­ir rúm­ar 1100 millj­ón­ir króna á ári í af­borg­an­ir af lán­inu.
Samsærið í málsvörnum eiginkvenna Jóns Baldvins og Jean-Claude Arnault
MenningMeToo sögur um Jón Baldvin

Sam­sær­ið í málsvörn­um eig­in­kvenna Jóns Bald­vins og Je­an-Clau­de Arnault

Bryn­dís Schram og sænska skáld­kon­an Kat­ar­ina Frosten­son eru gift­ar mönn­um sem urðu að and­lit­um Met­oo-um­ræð­unn­ar í heima­lönd­um sín­um, Ís­landi og Sví­þjóð. Í til­fell­um Jóns Bald­vins Hanni­bals­sons­ar og Je­an Clau­de Arnault stigu marg­ar kon­ur fram og ásök­uðu þá um kyn­ferð­is­lega áreitni. Mál þeirra beggja hafa að hluta til far­ið sinn veg í dóms­kerf­inu á Ís­landi og í Sví­þjóð. Báð­ar hafa eig­in­kon­ur þeirra skrif­að bæk­ur til að verja eig­in­menn sína þar sem þær reyna að sýna fram á að menn þeirra hafi ver­ið beitt­ir órétti og séu fórn­ar­lömb út­hugs­aðra sam­særa sem fjöl­miðl­ar eru hluti af.
Dómurinn í máli Þorsteins Más getur haft  fordæmisgildi í 18 sambærilegum málum
FréttirSamherjamálið

Dóm­ur­inn í máli Þor­steins Más get­ur haft for­dæm­is­gildi í 18 sam­bæri­leg­um mál­um

Seðla­banki Ís­lands aft­ur­kall­aði alls 19 ákvarð­an­ir um sekt­ir vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur nú gert Seðla­banka Ís­lands að greiða Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, bæt­ur vegna kostn­að­ar hans við að sækja rétt sinn gagn­vart bank­an­um. Dóm­ur­inn get­ur ver­ið for­dæm­is­gef­andi fyr­ir aðra sem greiddu sekt­ir.
Ráðuneytið svarar ekki af hverju skrifstofustjóri var sendur í leyfi eftir afskipti af birtingu laga
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Ráðu­neyt­ið svar­ar ekki af hverju skrif­stofu­stjóri var send­ur í leyfi eft­ir af­skipti af birt­ingu laga

At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið er ekki með svar við því af hverju Jó­hann Guð­munds­son var send­ur í „ótíma­bund­ið leyfi“. Ráðu­neyt­ið veit ekki af hverju Jó­hann lét seinka birt­ingu laga í Stjórn­ar­tíð­ind­um og veit því ekki hvort ráðu­neyt­ið var mögu­lega mis­not­að af ein­hverj­um að­il­um.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kannar mál skrifstofustjórans
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is kann­ar mál skrif­stofu­stjór­ans

Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur er hvata­mað­ur að skoð­un á laga­birt­ing­um og af­skipt­um ráðu­neyta af þeim. Hann spyr þeirr­ar spurn­ing­ar hvort Al­þingi, lög­gjaf­inn, eigi ekki að sjá um birt­ingu laga en ekki fram­kvæmda­vald­ið, ráðu­neyt­in í land­inu. Hann hef­ur far­ið fram á að stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd fái upp­lýs­ing­ar um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjóra í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu, sem lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um  inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stein­grím­ur: Ekki Al­þing­is að svara til um inn­grip skrif­stofu­stjór­ans við birt­ingu laga um lax­eldi

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir að það sé fram­kvæmda­valds­ins að taka við nýj­um lög­um fra Al­þingi og birta þau. Hann seg­ir að það sé ekki Al­þing­is að tjá sig um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar sem hringdi í Sjtór­n­ar­tíð­indi úr at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
KPMG: „Það var ákvörðun Samherja  að skipta um endurskoðunarfyrirtæki“
FréttirSamherjaskjölin

KP­MG: „Það var ákvörð­un Sam­herja að skipta um end­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki“

KP­MG seg­ir trún­að ríkja um við­skipta­vini fé­lags­ins en að Sam­herji hafi ákveð­ið að skipta um end­ur­skoð­anda. Fyr­ir­tæk­ið sem Sam­herji skipt­ir nú við, BDO ehf., er með stutta við­skipta­sögu á Ís­landi. Spænska BDO hef­ur ver­ið sekt­að og end­ur­skoð­andi þess dæmd­ur í fang­elsi á Spáni fyr­ir að falsa bók­hald út­gerð­ar­inn­ar Pescanova sem með­al ann­ars veið­ir í Namib­íu.
Lögreglan í Namibíu gefur ekki upp hvort til standi að yfirheyra stjórnendur Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Lög­regl­an í Namib­íu gef­ur ekki upp hvort til standi að yf­ir­heyra stjórn­end­ur Sam­herja

Rann­sókn­in á Sam­herja­mál­inu í Namib­íu er á loka­stigi og er lengra kom­in en rann­sókn­in á Ís­landi. Yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, Paul­us Noa, seg­ir að namib­íska lög­regl­an hafi feng­ið upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi og kann að vera að átt sé við yf­ir­heyrsl­urn­ar yf­ir starfs­mönn­um Sam­herja.
Dómsmálaráðuneytið: Skrifstofustjórinn bað um þriggja daga seinkun á birtingu laganna
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið: Skrif­stofu­stjór­inn bað um þriggja daga seink­un á birt­ingu lag­anna

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir ekki óvana­legt að starfs­menn ráðu­neyta komi að ákvörð­un­um um birt­ingu laga í Stjórn­ar­tíð­ind­um. At­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu þótti inn­grip Jó­hanns Guð­munds­son­ar í birt­ingu laga um fisk­eldi í fyrra það gagn­rýni­vert að hann var send­ur í leyfi frá störf­um.

Mest lesið undanfarið ár