Friðrika Benónýsdóttir

Síðasta máltíðin yrði konfekt og púrtvín
Uppskrift

Síð­asta mál­tíð­in yrði kon­fekt og púrt­vín

Mat­arg­úrú­inn Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir var að senda frá sér nýja mat­reiðslu­bók – þá tutt­ug­ustu, seg­ir hún – þar sem áhersl­an er á eld­un í steypu­járn­spott­um og pönn­um. Bók­in ber hið við­eig­andi nafn Pott­ur, panna og Nanna, en hún seg­ir þó lít­ið mál að elda alla rétt­ina í öðru­vísi ílát­um. Hún seg­ist leggja meiri áherslu á að mat­ur sé góð­ur en að hann sam­ræm­ist nýj­ustu holl­ustutrend­um, enda sé það mis­jafnt frá ári til árs hvað telj­ist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síð­ustu mál­tíð­ina í líf­inu myndi hún al­veg sleppa allri elda­mennsku og biðja um kassa af belg­ísku kon­fekti og lögg af púrt­víni með.
Útlendingur í eigin lífi
Viðtal

Út­lend­ing­ur í eig­in lífi

Frið­geir Ein­ars­son hef­ur vak­ið mikla að­dá­un gagn­rýn­enda með fyrsta smá­sagna­safni sínu, Takk fyr­ir að láta mig vita. Hann hef­ur áð­ur vak­ið at­hygli fyr­ir sviðs­verk sín, en bók­mennta­fólk virð­ist líta svo á að nú fyrst sé hann orð­inn rit­höf­und­ur. Frið­geir fjall­ar gjarna um það hvers­dags­lega, það sem ekki þyk­ir skáld­legt, í verk­um sín­um og seg­ist alltaf hafa upp­lif­að sig sem dá­lít­ið ut­an við heim­inn. Sem barn ákvað hann meira að segja að þegja í heilt ár, kannski til að þurfa ekki að taka þátt í heimi hinna.
Sígauninn sem átti apa
Viðtal

Sígaun­inn sem átti apa

Örn Elías Guð­munds­son, Mug­i­son, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyr­ir að vera alltaf kynnt­ur sem Ís­firð­ing­ur­inn Mug­i­son er Örn fædd­ur í Reykja­vík, al­inn upp víða um heim og hef­ur aldrei haft fasta bú­setu á Ísa­firði. Íþrótt­ir áttu hug hans all­an sem barns en fimmtán ára gam­all valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera lista­mað­ur, snar­hætti í íþrótt­un­um, byrj­aði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hef­ur aldrei lit­ið um öxl síð­an.

Mest lesið undanfarið ár