Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.
Breið samstaða gegn þjóðarmorði
Fréttir

Breið sam­staða gegn þjóð­armorði

„Rík­is­stjórn Ís­lands – eins og rík­is­stjórn­ir annarra ríkja – verða að bregð­ast af hörku við mann­rétt­inda­brot­um og glæp­um,“ seg­ir Tótla Sæ­munds­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Barna­heilla. Yf­ir hundrað sam­tök og fé­lög taka þátt í fjölda­fund­in­um Þjóð gegn þjóð­armorði á laug­ar­dag­inn. Tótla seg­ir sam­stöð­una breiða enda teygi ógn­in sig í marg­ar átt­ir.
Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.
Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
Fréttir

Aukn­ar lík­ur á hruni áhrifa­mik­ils haf­straums í Atlants­hafi

Hrun velti­hringrás­ar Atlants­hafs­ins, AMOC-haf­straums­ins, telst ekki leng­ur „ólík­leg­ur at­burð­ur“. Þetta kem­ur fram í nýrri rann­sókn. Stef­an Rahm­storf haf- og lofts­lags­sér­fræð­ing­ur og einn rann­sak­anda seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar „slá­andi.“ Í sam­tali við Heim­ild­ina í fyrra sagði Rahm­storf að nið­ur­brot AMOC yrði „kat­ast­rófa fyr­ir Ís­land og önn­ur Norð­ur­lönd“ og hvatti ís­lensk stjórn­völd til að­gerða.
Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum
Fréttir

Ís­land nær ekki mark­mið­um um sam­drátt í los­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um

Ís­land nær hvorki mark­miði um 41 pró­sent sam­drátt í sam­fé­lags­los­un ár­ið 2030 né skuld­bind­ing­um um sam­drátt í los­un frá land­notk­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda jókst milli ár­anna 2023 og 2024 bæði hvað varð­ar sam­fé­lags­los­un og los­un í flugi og iðn­aði. Lít­il breyt­ing er á los­un frá land­notk­un milli ára.
Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður
Viðtal

Ein­ung­is eitt pró­sent ís­lensks land­bún­að­ar líf­rænt vott­að­ur

Að­eins eitt pró­sent af ís­lensk­um land­bún­aði hlýt­ur líf­ræna vott­un. Anna María Björns­dótt­ir seg­ir hvata­styrki fyr­ir líf­ræn­an land­bún­að líkt og er í ESB vanta hér­lend­is. Í nýrri heim­ild­ar­mynd henn­ar, GRÓA, má sjá að Ís­land er eft­ir­bát­ur í mála­flokkn­um en yf­ir­völd stefna þó að tí­föld­un líf­rænn­ar vott­un­ar á næstu fimmtán ár­um.
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið undanfarið ár