„Af því að mér finnst gaman að vinna með börnum þá er ég föst heima“
ViðtalFasteignamarkaðurinn

„Af því að mér finnst gam­an að vinna með börn­um þá er ég föst heima“

Hild­ur Ið­unn Sverr­is­dótt­ir vinn­ur á leik­skóla og stefn­ir á meist­ara­gráðu í list­kenn­ara­námi. Hún býr í íbúð í bíl­skúr for­eldra sinna og veit að það verð­ur erfitt að safna fyr­ir íbúð þar sem starfs­vett­vang­ur­inn sem hún vill vera á er lágt laun­að­ur. „Það verð­ur alltaf erfitt fyr­ir mig að safna,“ seg­ir hún.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Reynisfjara: Öryggið og ábyrgðin
Úttekt

Reyn­is­fjara: Ör­ygg­ið og ábyrgð­in

„Tími að­gerða er ein­fald­lega runn­inn upp,“ seg­ir Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra um ör­ygg­is­mál í ferða­þjón­ust­unni. Land­eig­end­ur í Reyn­is­fjöru telja ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir þar vera sam­starfs­verk­efni. Varn­ir voru hert­ar í fjör­unni eft­ir að níu ára göm­ul þýsk stúlka lést þar í byrj­un ág­úst. Sjón­ar­vott­ur seg­ir krafta­verk að ekki fleiri hefðu far­ist þenn­an dag. Ferða­menn halda áfram að streyma nið­ur í fjöru þrátt fyr­ir nýtt lok­un­ar­hlið og leggja ólíkt mat á hætt­una.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Ísland „viðkvæmt fyrir ytri áföllum“ vegna innflutnings lykilhráefna
Fréttir

Ís­land „við­kvæmt fyr­ir ytri áföll­um“ vegna inn­flutn­ings lyk­il­hrá­efna

Lág korn­fram­leiðsla og olíu­birgð­ir eru með­al þátta sem skapa „veik­leika í inn­lendri mat­væla­fram­leiðslu.“ Þetta kem­ur fram í nýrri sam­an­tekt um fæðu­ör­yggi frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu. Eng­ar regl­ur eða kerfi eru um lág­marks­birgð­ir. Flest­ir Ís­lend­ing­ar búa þó við gott að­gengi að mat­væl­um í dag.
Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
Viðtal

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.
Breið samstaða gegn þjóðarmorði
Fréttir

Breið sam­staða gegn þjóð­armorði

„Rík­is­stjórn Ís­lands – eins og rík­is­stjórn­ir annarra ríkja – verða að bregð­ast af hörku við mann­rétt­inda­brot­um og glæp­um,“ seg­ir Tótla Sæ­munds­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Barna­heilla. Yf­ir hundrað sam­tök og fé­lög taka þátt í fjölda­fund­in­um Þjóð gegn þjóð­armorði á laug­ar­dag­inn. Tótla seg­ir sam­stöð­una breiða enda teygi ógn­in sig í marg­ar átt­ir.
Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.
Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
Fréttir

Aukn­ar lík­ur á hruni áhrifa­mik­ils haf­straums í Atlants­hafi

Hrun velti­hringrás­ar Atlants­hafs­ins, AMOC-haf­straums­ins, telst ekki leng­ur „ólík­leg­ur at­burð­ur“. Þetta kem­ur fram í nýrri rann­sókn. Stef­an Rahm­storf haf- og lofts­lags­sér­fræð­ing­ur og einn rann­sak­anda seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar „slá­andi.“ Í sam­tali við Heim­ild­ina í fyrra sagði Rahm­storf að nið­ur­brot AMOC yrði „kat­ast­rófa fyr­ir Ís­land og önn­ur Norð­ur­lönd“ og hvatti ís­lensk stjórn­völd til að­gerða.
Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum
Fréttir

Ís­land nær ekki mark­mið­um um sam­drátt í los­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um

Ís­land nær hvorki mark­miði um 41 pró­sent sam­drátt í sam­fé­lags­los­un ár­ið 2030 né skuld­bind­ing­um um sam­drátt í los­un frá land­notk­un með nú­ver­andi lofts­lags­að­gerð­um. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda jókst milli ár­anna 2023 og 2024 bæði hvað varð­ar sam­fé­lags­los­un og los­un í flugi og iðn­aði. Lít­il breyt­ing er á los­un frá land­notk­un milli ára.

Mest lesið undanfarið ár